Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 30. desember 1979 JL Arið 1979 í máli og myndum JÚNÍ Ljóst varð í júnibyrjun að gifur- legar hækkanir á oliu á Rotter- dammarkaði i mai mundu hafa i för með sér mikla erfiðleika fyrir islenskan þjóðarhag. Dómur féll i Guðbjartsmálinu þann 1. júni og voru hlutaðeigandi menn dæmdir i 3-9 mánaða fangelsi. Þann 2. júni staðfesti forseti ís- lands lög um 200 milna efnahags- lögssögu Islands en áður var að- eins um að ræða 200 milna fisk- veiðalögsögu. Þann 4. júni kom til landsins varaforsætisráðherra Kina, Geng Ný flugvél flugmálastjörnar kom til landsins þann 3. maf. 20 tonn af oliu runnu i höfnina á Akureyri 26. júni vegna skemmda á oliutönkum Skeiðsfoss en skipið hafði leitað til Akureyrar eftir að það hafði strandað á Húnaflóa skammt frá Blönduósi. Vinur ST 21 sökk á Húnaflóa hinn 28. júni. Mannbjörg varð. Neytendasamtökin gagnrýndu brot á lögum um vörumerkingar og Heilbrigðiseftirlit brást hart við hinn 27. júni og boðaði aukið eftirlit. Reyndust margar niður- suðuvörur i verslunum orönar Verkfall yfirmanna á farskipum olli miklu tjóni, en það stóð í 55 daga. Biao ásamt konu sinni og heim- sóttihann m.a. Hitaveitu Reykja- vikur, járnblendiverksmiðjuna og álverið. Þann 4. júni var samþykkt að veita Agnari Kofoed Hansen hina svonefndu Warnaer orðu sem er æðsta heiðursmerki sem veitt er fyrir starf að flugmálum. Feðgar létust þegar það gerðist á Múlavegi, Ólafsfjarðarmegin við Brikargil að bill þeirra fór út af veginum og valt niður i fjöru um 160 metra fall. Yngri sonur föðurins sjö ára slapp lifandi. Mikill samdráttur varð i sölu sólarlandaferða á sumrinu, og reyndu ferðaskrifstofur að auka samvinnu til þess að mæta erfiðum timum. Á árinu var 800 ára afmæli Snorra Sturlusonar og 16. júni kom út hátiðarútgáfa af Heims- kringlu, árituð af forseta Islands. Þann 19. júni voru gefin út bráðabirgðalög sem bundu enda á farmannaverkfallið og fyrir- hugað verkbann VSl og var deil- unni visað til gerðardóms. Gróður og sólarleysi var meira á Norðausturlandi en menn áður höfðu þekkt og viða norðanlands fannst mönnum að varla kæmi nokkurt sumar 1979. Krystihúsið á Stokkseyri brann til kaldra kola að morgni þess 30. mai. Geng Biao, varaforsætisráð- herra Kina, kom I opinbera heim- sókn til landsins þann 4. júni. gamlar i umbúðum sinum og oft skemmdar. Þann 29. júni héldu Green- peacemenn burt frá landinu, eftir að hafa gert hvalveiðimönnum marga skráveifu. Norsk samninganefnd kom til Islands þann 30. júni til viðræðna við islensk stjórnvöld um loðnu- veiðarnar við Jan Mayen. 1 nefndinni voru Knud Frydenlund, utanrikisráðherra og Eyvind Bolle, sjávarútvegsráðherra. Engir samningar náðust. Nefnd var skipuð af viðskipta- ráðuneyti 29. júni til þess að kanna viðskiptakosti i oliu- kaupum, en þá höfðu nýlega átt sér stað viðræður við Norðmenn um hugsanleg kaup af Statoil- svæðinu. Vegna rekstrarerfiðleika til- kynnti stjórn Flugleiða hinn 27. júni um fækkun starfsliðs um 200 manns og samdrátt i sætafram- boði. Ágúst Ráðgerður var samdráttur i rekstri Landhelgisgæslunnar á þann veg, að selja skyldi helst báðar Fokkervélar hennar, en JÚLI 3. júli var nýr flugturn tekinn i notkun á Keflavikurflugvelli sem stórbætti öryggisaðstöðu vallar- ins. Stóð bygging hans i tvö ár og fjóra mánuði og kostaði hann 4.5 milljónir dollara, en tækja- búnaður 2 milljónir dollara. Deilur um Kröflu risu hátt að nýju, þar sem framámenn i orku- málum greindi mjög á um hvort bora skyldi fleiri holur á árinu eða ekki. Stóðu þingmenn Al- þýðuflokks mest á móti borunum og varð ekki af þeim á árinu. Heyskapur gekk mjög illa vegna kulda og ótiðar og þann 6. júli kvað búnaðarmálastjóri hey- skaparhorfur ekki hafa verið verrifrá þvi að hann mundi fyrst eftir. Hörð deila kom upp á milli for- ráðamanna skemmtiferðaskips og Sunnu, þar sem forráða- mennirnir töldu Sunnu hafa selt að ferðast á milli staðanna meira en áður. Norðmenn lofuðu að takmarka veiðar sinar af islenska loðnu- stofninum við skynsamlegt mark, en þann 24. júli tók norsk loðnu- veiðiskip að drifa að landinu. Flugvél frá Flugfélagi Norður- lands brann á Grænlandi 27. júli og varð einn áhafnarmeðlima fyrir meiðslum. Skattskráin var birt hinn 26. júli og og voru viðbrögð manna að vanda á ýmsan veg. — „Alveg ljómandi”, sagði Asi i Bæ, þótt ekki talaði hann fyrir munn allra. Nýi flugturninn á Keflavikur- flugvelli var formlega tekinn i notkun þann 2. júli. 1 oliukreppu var gripiö til ýmissa ráða til orkusparnaöar og m.a. felldir niöur tollar af reið-- hjólum. Hér minna hjólreiða- áhugamenn á hjólhestinn i Lönguhlið. samið við Flugmálastjórn og aðra um eftirlitsflugið. Þá skyldi andvirði gæsluvélanna notað til þess að nokkru að fjármagna kaup á Sikorsky-þyrlu fyrir gæsluna. Valbjörn Þorláksson vakti mikla athygli þegar hann varð sigurvegari á HM-keppni öldunga i Hannover í V-Þýskalandi. Þann 3. ágúst var kveðinn upp dómur i hinu 12 ára gamla Jörgensensmáli. Var ákærði sýknaður af miklum hluta ákæru- atriða og refsing felld niður skil- orðsbundið i tvö ár. 25 ára gamall hljómlistar- maður beið bana, eftir ryskingar við félaga sinn á ferð i bil á Holta- vörðuheiði. Yfirvinnubanni yfirmanna á kaupskipum var aflétt þann 9. ágúst eftir að Félagsdómur hafði dæmt það ólöglegt, en það hafði þá staðið i 50 daga. 600 milljóna lán var tekið til þess að framfylgja tillögum Hafisnefndar vegna harðinda norðaustanlands um vegabætur. Var rösklega unnið að þessum samgöngubótum á haustinu. Þann 15. ágúst birtist Rainbow Steypustöövarnar brugðust hart viö neitun verölagsyfirvalda uin verðhækkanir og stöövuöu steypusölu þann 17. júli. Warriorá Islandsmiðum að nýju, i þeim tilgangi að trufla hval- veiðar Islendinga. Loðnuveiðar hófust þann 17. október og lögðu 50-60 skip til veiðanna næstu daga. Islenskir björgunarmenn unnu það afrek að ná gamalli Northrop flugvél upp af botni Þjórsár, sem var ekki létt verk, þvi flakið lá grafið i leðju. Var komið með flakið til Reykjavikur þann 17. ágúst en vélina á að endurbyggja vestur i Bandarikjunum. Heitt var i kolunum á Islandi og i Noregi vegna veiða Norðmanna á loðnu við Jan Mayen. Norsk stjórnvöld ákváðu að stöðva veiðar sinar hinn 21. ágúst, þótt landanum þætti afli Norðmanna þá þegar orðinn full hár, eða um 120 þúsund lestir. Ung stúlka drukknaði i Syðri Emstruá nærri Þórsmörk þann 19. þegar bil sem hún var i hvolfdi i ánni, sem var mjög vatnsmikil og straumhörð. Mjög uggvænlega leit út með heyskap viða um land vegna slæms tiðarfars og spáðu menn siðari hluta ágústmánaöar um 70- 80% af heyfeng meöalárs. Mörgum þótti skjóta skökku viö þegar Menningar- og fræðslu- samband alþýðu setti á söluskrá hús það sem Þorkell Valdimars- son hafði gefið alþýöusamtökun- 800 ára afmæli Snorra Sturlu- sonar, sem minnst var á margan hátt á árinu, gaf Hiö fslenska fornritafélag út hátlöaútgáfu af Heimskringlu. Ráðherraviöræöur um Jan Mayen hófust i Ráðherrabústaðn- um þann 29. júni. ferðir með skipinu, vitandi um að ekkert yrði úr fyrirhuguðum skemmtisiglingum þess. Steypustöðvar hættu steypusölu þann 17. júli, vegna þess að verð- lagsnefnd heimilaði aðeins hluta 18% hækkunar á framleiðslu þeirra. Deilur risu á tsafirði vegna þess að Innkaupastofnun rikisins leysti Armannsfell frá byggingu sjúkrahússins nýja, gegn vilja bæði heimamanna og heilbrigðis- ráðuneytis. Loðnuveiðar voru bannaðar hinn 16. júli til 20. ágúst. Flugleiðir sóttu um flug- rekstrarleyfi til samgönguráðu- neytis þann 15. júli frá og með 1. október, en hér var um lokaskref i sameiningu flugfélaganna að ræða, sem áður hafði tvö flug- rekstrarleyfi. Föstudaginn 20. júli tók gildi nýr opnunartimi veitingastaða og i fyrsta sinn var opið til kl. 3 á að- faranótt laugardags. Fólk virtist nota sér breytinguna m.a. til þess

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.