Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 33

Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 33
Sunnudagur 30. desember 1979 33 Borgarspitalinn allar deildir: Heimsóknartimi yfir hátiðarn- ar: Gamlársdagur kl. 13-22. Nýársdagur kl. 14-22 Heimsóknartimar Grensás- deildar Borgarspitalans Mánudaga til föstudaga kl. 16.00 til 19.30. Laugardaga og sunnudag kl. 14.00 til 19.30. Kirkjan Árbæjarprestakall Sunnudagur 30. des.: Barna- samkoma i safnaðarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11 árd. Gamlársdagur: Aftansöngur i safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2, Sr. Gumundur Þorsteinsson. Ásprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur i Laugarneskirkju kl. 6. Sr. Grimur Gimsson. Breiðholtsprestakall Guðsþjónustur i Breiöholtsskóla um áramótin. Sunnudagur 30. des. kl. 14 Gamlárskvöld kl. 18. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Páll Gislason yfirlæknir flyt ur stólræðuna. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Sunnudagur 30. des.: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Nýársdagur: Hátiðarguösþjón- usta kl. 2. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan Sunnudagur 30. des.: Kl. 11 messa, sr. Hjalti Guömundsson. Mánudagur31.des.: Kl. 6aftan- söngur, sr. Hjalti Guðmunds- son. Þriðjudagur 1. jan. 1980: Kl. 11 hátiðarmessa. Sr. Óskar J. Þorláksson fyrrverandi dóm- prófastur predikar og sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Kl. 2 hátiðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við messurnar, organ- leikari MarteinnH. Friðriksson. Hafnarbúðir Aramótaguðs- þjónusta gamlársdag kl. 3:30. Sr. Þórir Stephensen. Landakostsspitali: Þriðjud. 1. jan. kl. 10 árd. nýársguðsþjón- usta. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Birgir As Guðmunds- son. Fella og Hólaprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur I safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 6 siðd. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja Sunnudagur 30. des.: Kl. 14 helgistund án predikunar — altarisganga. Gamlársdagur: Kl. 18 aftan- söngur. Nýársdagur: Kl. 14 hátiöar- guðsþjónusta. Grensásdeild Borgarspitalans: Aftansöngur kl. 3. Organleikari viö guðsþjónusturnar Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrlmskirkja Sunnudagur 30. des.: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Gamlársdagur: Hátiöarguðs- þjónusta kl. 2, (ath. breyttan tima). Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Landspitali: Gamlársdagur messa kl. 5. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Gamlársdagur Aftansöngur kl. 6 siðd. Sr. Arngrimur Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 2 Sr. Tómas Sveinsson. K ár sne sp r est a k all Sunnudagur 30. Des.: Barna- samkoma kl. 11 árd. 1 Kársnes- skóla. Gamlársdagur: Aftansöngur I Kópavogskirkju kl. 18. Félagar Ur Hornaflokki Kópavogs leika i hálfa klst. á undan guðsþjónust- unni. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Sunnudagur 30. des.: Kveöju- guösþjónusta kl. 11 árd. Tromptetleikarar aöstoöa viö tónflutning kórs kirkjunnar Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Areiius Nielsson. Gleðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum samstarfið og viðskiptin á liðnum árum. Miðnes h.f., Sandgerði Gleðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum samstarfið og viðskiptin á liðnum árum. Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f., ísafirði G/eðilegt nýtt ár Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum samstarfið og viðskiptin á liðnum árum Pólarsíld h,f. Fáskrúðsfirði óskum ölluin 1 farsœldar Þökkum ánægjulegt sainstarf i oií viðskinti á liðnu á.ri / Fiskimjöls- ^ verksmiðjan hf Höfn, Hornafirði á komandi ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.