Morgunblaðið - 24.01.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.01.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning ÓFAGRA VERÖLD Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Lau 3/2 kl. 20 Fös 9/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Fim 25/1 kl. 20 Fös 2/2 kl. 20 Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPSELT Fim 17/5 kl. 20 UPPSELT Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPSELT Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 MEIN KAMPF Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNING Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Fim 25/1 kl. 20 FORSÝNING kr.1.000 Fös 26/1 kl. 17 FORSÝNING kr. 1.000 Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Fös 2/2 kl. 20 Sun 4/2 kl. 20 DAGUR VONAR Fös 26/1 kl. 20 UPPSELT Sun 28/1 kl. 20 AUKASÝNING Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl 20 UPPSELT Sun 11/2 kl. 20 Lau 17/2 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. FOOTLOOSE Lau 27/1 kl. 20 UPPSELT Sun 28/1 kl. 20 AUKASÝNING Allra síðasta sýning RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 28/1 kl. 14 Sun 4/2 kl. 14 Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 25/1 kl. 20 UPPSELT Fim 8/2 kl. 20 AUKASÝNING Fös 16/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Forsala miða hefst í dag kl. 13:00 Sun 4. feb kl. 13 Sun 4. feb kl. 14 Sun 4 feb kl. 15 Sun 11.feb kl. 13 Sun 11.feb kl. 14 Sun 11.feb kl. 15 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR                                      ! "               !"  # !$ % &' "!( )* %  #   $  # % &   ' $  # %    $  # +   (((     )    , - .// 0&'' 123 4  56 78 5  :%; 2<" =  = 1> *= ?@  ( = ,A= B%; C  DE<@%! *+ +     $  ,-. /     0 1 $ 2+!  ! 3 !  4  " !  +  56.789.:298 -;2 <1 =8 - #> ?9 Allra síðustu sýningar Sýnt í Iðnó Fös. 26/1 Sun. 28/1 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 562 9700 www.idno.is Sýningar kl. 20 ll í stu i ar! Aukasýningar í janúar Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Ljósið í myrkrinu FIMMTUDAGINN 25. JANÚAR KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Roland Kluttig Einleikari ::: Guðrún Birgisdóttir Martial Nardeau myrkir músíkdagar í háskólabíói Örlygur Benediktsson ::: Eftirleikur Karólína Eiríksdóttir ::: Konsert fyrir tvær flautur Erik Mogensen ::: Rendez-vous Herbert H. Ágústsson ::: Concerto breve í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar Hátíð Tónskáldafélagsins, Myrkir músíkdagar, skipar veglegan sess í tónlistarlífi okkar og vekur eftirtekt langt út fyrir landsteinana. Nú er komið að þætti Sinfóníunnar á hátíðinni. Nánari upplýsingar á: pabbinn.is Leikstjóri: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga. Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Frumsýning – fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00 2. sýning – laugardaginn 27. janúar kl. 20.00 3. sýning – föstudaginn 2. febrúar kl. 20.00 4. sýning – laugardaginn 3. febrúar kl. 20.00 5. sýning – föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00 6. sýning – laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Fim. 25. jan. kl. 20 3. kortasýn. UPPSELT Fös. 26. jan. kl. 20 4. kortasýn. Örfá sæti Lau. 27. jan. kl. 20 5. kortasýn. UPPSELT Sun. 28. jan. kl. 20 Aukasýn. UPPSELT Fim. 1. feb. kl. 20 Aukasýn. Örfá sæti - Umræður að lokinni sýn. Fös. 2. feb. kl. 20 6. kortasýn. UPPSELT Lau. 3. feb. kl. 20 7. kortasýn. UPPSELT Næstu sýn: 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Skoppa og Skrítla - forsala hafin! Sýnt í Rýminu Lau. 10. feb. kl. 11 og 12.15 Sala hafin! Sun. 11. feb. kl. 11 Sala hafin! Karíus og Baktus - Sýningar í Reykjavík! Forsala hefst í dag, miðvikudag, 24. jan. kl.13 sjá nánar augl.frá Borgarleikhúsinu. Myrkir músíkdagar www.listir.is Tónskáldafélag Íslands SÖNGLEIKJAMYNDIN Dreamgirls, sem byggist laus- lega á ferli stúlknasveitarinnar The Supremes, fær flest- ar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, alls átta tals- ins. Óvænt þykir þó að myndin er ekki tilnefnd sem besta kvikmyndin. Þetta kom í ljós í gær þegar forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, Sid Ganis, og leikkonan Salma Hayek tilkynntu niðurstöðu Akademí- unnar. Kvikmyndin Babel í leikstjórn Alejandro González Iñ- árritu fær sjö tilnefningar, þ. á m. sem besta kvikmynd- in. Aðrar myndir sem tilnefndar eru sem besta kvik- myndin eru The Departed, Letters From Iwo Jima, Little Miss Sunshine og kvikmyndin The Queen, sem fjallar um viðbrögð Elísabetar Englandsdrottningar við andláti Díönu prinsessu árið 1997. Engin ein mynd þykir líklegri en önnur til að vinna þessi eftirsóttu verðlaun í ár þar sem Dreamgirls, sem hreppti Golden Globe verðlaunin í flokki söngva- og grín- mynda fyrir stuttu, er ekki á listanum. Mirren og Whitaker tilnefnd Meðal leikara sem tilnefndir eru til verðlauna eru Hel- en Mirren, fyrir kvikmyndina The Queen, og Forest Whitaker, fyrir túlkun sína á Idi Amin í kvikmyndinni The Last King of Scotland. Bæði Mirren og Whitaker hrepptu nýverið Golden Globe-verðlaunin Eddie Murphy og Jennifer Hudson eru tilnefnd fyrir hlutverk sín sem söngvarar í Dreamgirls. Murphy hefur aldrei áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna þrátt fyrir langan feril. Þá er Meryl Streep tilnefnd sem besta leikkonan fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Devil Wears Prada, en þetta er í fjórtánda sinn sem hún fær óskars- tilnefningu. Þar af hefur hún unnið tvisvar til verðlauna. Spænska þokkadísin Penelope Cruz er tilnefnd fyrir leik sinn í kvikmyndinni Volver, breska leikkonan Judi Dench fyrir túlkun sína á lævísum kennara í kvikmynd- inni Notes on a Scandal og Kate Winslet fyrir kvikmynd- ina Little Children. Meðal karlleikara er Leonardo Di- Caprio tilnefndur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Blood Diamond, Ryan Gosling fyrir Half Nelson, Peter O’Toole fyrir leik í myndinni Venus og Will Smith fyrir hlutverk sitt sem heimilislaus faðir í myndinni The Pursuit of Happiness. Mörgum þykir líklegast að Forrest Whitaker hreppi verðlaunin sem besti leikarinn, þótt Peter O’Toole þyki vel að þeim kominn. O’Toole hefur sjö sinnum verið til- nefndur til verðlauna, en hefur aldrei unnið. Scorsese og Eastwood keppa á ný um leikstjóraverðlaunin Martin Scorsese er tilnefndur í flokki leikstjóra fyrir The Departed og keppir m.a. við Clint Eastwood. Báðir voru leikstjórarnir tilnefndir 2004 þegar Eastwood fór með styttuna heim. Hinir leikstjórarnir sem keppa við Scorsese og Eastwood eru Alejandro González Iñárritu fyrir Babel, Stephen Frears fyrir The Queen og Paul Greengrass fyrir United 93. Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kunngjörðar í gær Dreamgirls fær átta til- nefningar Vongóð Leikstjóri Dreamgirls, Bill Condon, ásamt Jennifer Hudson, Beyonce Knowles og Danny Glover sem öll leika í myndinni. Það er óhætt að segja að hljóm-sveitin Jeff Who? hafi komið, séð og sigrað þegar Hlust- endaverðlaun FM957 voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Borg- arleikhúsinu. Hljómsveitin átti lag ársins að mati hlustenda útvarps- stöðvarinnar, „Barfly“, hún var valin nýliði árins og að endingu hljómsveit ársins. Það var því við hæfi að Jeff Who? spilaði „lag ársins“ í lokin. Annar sigurvegari kvöldsins var óneitanlega Magni. Hlustendur voru sammála um að Rock Star-tónleikar hans hefðu verið þeir bestu á árinu, Magni var einnig valinn söngvari ársins og fékk svo að auki sérstök heiðursverðlaun Gillette. Söngkona árins var Klara úr Ny- lon en þær stöllu áttu líka mynd- band ársins, við lagið „Losing a Fri- end“. Plata ársins var Undir þínum áhrifum með Sálinni hans Jóns míns. Þá fékk Laddi heiðurs- verðlaun FM957. Dagskrá kvöldsins var stútfull af tónlistaratriðum þar sem m.a. Silvia Night og Storm komu fram. Kynnir kvöldsins var Auðunn Blöndal. Fólk folk@mbl.is Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.