Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 28
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Árið 1958 komu fleiri jarðskjálftar í Mýrdalsjökli, en nokkurt annað ár síðan 1952, en fyrir þann tíma voru jarðskjálftamælar hér á landi svo ófullkomnir, að raunhæfur samanburður fæst ekki. Ekki er vitað um einn einasta jarðskjálfta á þeim slóðum á tímabilinu 1927 til 1951, en hugsanlegt er, að allt að tíu jarðskjálftar, sem mældust í Reykjavík á þessum árum hafi átt þar upptök sín. Það má því telja víst, að meiri jarðhræringar hafi orðið í Mýrdalsjökli á árinu 1958, og einkum síðustu mánuðum ársins, en nokkru sinni áður, síðan jarðskjálftamælingar hófust hér á landi fyrir rúmum 30 árum. Sé svo, að jarðhræringar þessar séu undanfari Kötlugoss, þá eru líkur til, að í framtíðinni megi nokkuð sjá fyrir, hvenær gos er væntanlegt, eftir þeim jarðhræringum, sem mælast í Mýrdalsjökli, en ennþá vitum við allt of lítið um þessa hluti, til að geta spáð um næsta Kötlugos. SUMMARY Earthquakes in Iceland during the years 1956, 1957 and 1958 by Eysteinn Trygguason. Icelandic Meteorological Office, Reykjavik. During this period, three seismograph stations were operated in Iceland, at Reykjavík, Akureyri ancl Vík. A new seismograph station was erected at Kirkju- bæjarklaustur (Síða) in 1958, where one vertical Willmore seismograph is oper- ated. The seismic activity in South Iceland was rather low during these years, but higher activity was observed in North Iceland. Earthquakes were felt in Iceland on 6 days during 1956, 1 1 days during 1957 and 9 days during 1958. The most pronounced felt earthquakes occurred as follows: 1956. June lst. in Southwest Iceland, maximum intensity VI, radius of pcrcepti- bility about 70 km. October 29th in North Iceland, maximum intensity V, radius of percepti- bility about 200 km. Epicenter off the coast. 1958. September 27th in North Iceland, maximum intensity VI, radius of percepti- bility about 80 km. Desember 6th in North Iceland, maximum intensity IV, radius of percepti- bility about 100 km. Epicenter off thc coast.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.