Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 48
110 N ÁTTÚ R U F RÆ ÐINGURINN T unnuber. eins og í Örnólfsdal. Sýnir þetta, að langt er síðan menn hafa tekið eftir stórum, aflöngum krækiberj um, einkum um vestanvert landið. Helgi Jónasson, grasafræðingur, á Gvendarstöðum í Kinn segist hafa fundið aflöng krækiber á tveinrur stöðum þar í fjallinu, þegar hann var smali (fyrir aldamót). „Ekki þóttu mér þau lostæt, — safa- mikil, en bragðdauf“, segir Helgi. Danski grasafræðingurinn O. Hagerup, sem mikið hefur rann- sakað krækiberjalyng og krækiber, segist ekki fyrr lrafa séð þetta „tunnuberjaafbrigði". í Danmörku munu líka aðeins vaxa venju- leg krækiber, en ekki hið norræna krummalyng, sem tunnuberin vaxa á. í Noregi vaxa bæði krækilyng og krummalyng, en ekki hef ég heyrt getið um aflöng krækiber, eða „krummaber" þar. Ingólfur Davíðsson. Grasafrœðingur lýkur próji. Eyþór Einarsson lauk prófi mag. scient. í grasafræði við háskól- ann í Kaupmannahöfn vorið 1958. Sumarið eftir dvaldi hann á Austur-Grænlandi við grasafræðirannsóknir með leiðangri I.auge Kochs. Eyþór hefur nýlega verið skijraður deildarstjóri við grasa- fræðideild Náttúrugripasafnsins í Reykjavík. Sigurður Pétursson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.