Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 39
MENNTAMAL 133 á framkomu hans viS barniS og auSveldar því aS, tjá sig í tali og leik. BarniS finnur fljótt, aS sálfræSingurinn skil- ur þaS á annan hátt en fullorSnir og launar honum meS því aS koma fram viS hann á sérstakan hátt. ÞaS opnar honum sálarlíf sitt. f þessu er árangur sállækningarinnar aS mestu leyti fólginn. Frumbernskan er viSkvæmasti hluti þroskaferils manns- ins. Hafi þroski barns lánazt vel á hinum þremur skeiS- um hennar, má fullyrSa, aS fengin sé nokkur trygging fyr- ir góSri geSheilsu í framtíSinni. Hængurinn er hins vegaj; sá, aS þeir eru nsðsta fáir, sem eru svo lánsamir aS hafa lifaS fyrstu 5—6 æviár sín án þess aS hafa lent í einhverj- um andlegum árekstrum. Hvernig má þetta verSa? Eru þá ekki harla fáir menn andlega heilbrigSir? Því má svara bæSi játandi og neitandi. MaSurinn er gæddur þeim eigin- leika aS geta grætt sár sín sjálfur, séu þau ekki því dýpri. Minni háttar misþroskun á skeiSum frumbernskunnar lag- ast oft og tíSum af sjálfum sér, ef uppeldis skilyrSin eru góS. Og ef maSurinn á sæmilega ævi, getur hann talizt viS góSa geSheilsu, enda þótt algengt sé að beri á smávægi- legum sjúkdómseinkennum, sem skyggja á lífsgleði manna endrum og eins. Algengust þeirra eru „tilefnislaus“ kvíði og þunglyndisköst eða þá hinar og aðrar hugmyndir, sem eins og „festast“ í huganum og erfitt getur verið að hrekja burt. Verði barnið, unglingurinn eSa hinn fullorðni mað- ur hins vegar fyrir alvarlegum andlegum áföllum, bregð- ast varnarkerfi hans (defense mechanisms) og hann verð- ur bráð taugaveiklunar eða jafnvel geðveiklunar. Og þeg- ar eðli sjúkdómsins er rannsakað, kemur ætíð í ljós, að hann er ekki nýtilkominn, heldur hefur rifnað ofan af gömlum kaunum, einni eða annarri misfellu á þroska frumbernskunnar, sem einstaklingurinn virtist hafa kom- izt yfir. Algengt er, að 5—6 ára börn séu talsvert tauga- veikluð, þó að fáir aðrir en sérfræðingar veiti því eftir- tekt, — og barnið vinni nokkurn veginn sigur á veiklun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.