Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 85

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 85
MENNTAMAL 179 flest börn og þá einkum að greiða götu afbrigðilegra barna. Sennilega verður þess ekki langt að bíða, að sú stétt verði að breyta um stefnu að nokkru leyti og beita sér fyrir því, að kennsluaðferðum verði stórbreytt þannig, að mun minni áherzla verði lögð á minnisefni en nú er gert. Athuganir, sem gerðar hafa verið á þekkingu unglinga bæði hér og erlendis, hafa leitt í ljós svo algerlega vanþekkingu á því, sem kennarar myndu telja, að allir ættu og myndu vita, að flestum mun koma allmjög á óvart. Þetta erindi er ekki réttur vettvangur til þess að segja ýtarlegra frá þessum hlutum, en svo mikið get ég sagt ykkur, að Haukur Mort- ens er frægari maður í hugum margra unglinga, sem lokið hafa gagnfræðaprófi, en Snorri Sturluson, Gunnar Huseby er nefndur á undan Ara fróða og jafnvel Jóni Sigurðssyni. Þegar við slíkt mat á íslenzkri menningarsögu bætist algert áhugaleysi á því að afla sér þekkingar með lestri góðra bóka, hlýtur sá dagur að koma fyrr en varir, að kennara- stéttin fari að athuga sinn gang og spyrja sjálfa sig, hvort ekki sé hugsanlegt að gjörbreyttar þjóðfélagsástæður kynnu að hafa í för með sér, að breyta þurfti starfshátt- um skólanna meira en gert hefur verið. Ég get þessa sér- staklega hér sökum þess, að við íslendingar höfum ekki notfært okkur nema að sáralitlu leyti þá aðstoð, sem vel menntaðir skólasálfræðingar geta veitt. Við höfum ekki leyst mál afbrigðilegra barna svo viðhlítandi sé, er því ekki fjarri lagi, að hafa hin nýju menningarviðhorf í huga um leið og ráðizt kynni að verða í að breyta eitthvað til í sambandi við þau börn, sem verst eru á vegi stödd. Við vitum öll, að lítil greind veldur eðlilega litlum náms- árangri, en há greindarvísitala er ekki einhlít til þess að tryggja góðan námsárangur. Þess eru mörg dæmi, að barn sem hefur greindarvísitölu hundrað eða meira, er fram eftir skólaaldri mjög illa— á vegi statt í lestri. Til þess að athuga í hverju örðugleikar slíkra barna muni vera fólgn- ir og hvort um raunverulega örðugleika sé að ræða eru not-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.