Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 47
MENNTAMAL 141 ina, sem stjórnar samtölunum, er aS hlusta á foreldriS, leiSa athygli þess aS þeim málum, sem mikilvægust eru, reyna aS fá þaS til aS ræSa þau eins rækilega og þaS getur, hvetja þaS til íhygli og vekja löngun þess til athugunar bæSi á sjálfu sér og barninu. Því miSur gefa margir for- eldrar sér ekki tóm til aS athuga börn sín. Þeir láta sér nægja aS sinna þeim og verSa fyrir geSrænum áhrifum af þeim. Og þeir verSa svo fljótt flæktir í tilfinningalegt myrkviSi, aS hæfileikinn til hlutlægrar athugunar sljóvg- ast og dofnar. Þeim hættir til aS láta sér sjást yfir, hversu ótalmargt er hægt aS læra af börnum og hvílíka gleSi þeir geta fundiS viS aS virSa eiginleika og atferli þeirra fyrir sér. Hin yfirborSslega afstaSa, sem svo margir foreldrar taka smám saman og ósjálfrátt til barna sinna, er uppeld- inu mjög hættuleg. Hún skyggir á foreldraástina. Hún skipar börnunum á bekk meS hlutum, sem einungis þarf aS annast. Hvert þaS foreldri, sem hefur lært aS athuga börn sín, hefur höndlaS dýrmætt hnoss. Hér gegna for- eldraviStölin mikilvægu hlutverki, sem seint verSur of- metiS. ÞaS eitt, aS foreldrarnir fá um lengri tíma tæki- færi til aS ræSa um börn sín, hlýtur óhjákvæmilega aS breyta afstöSu þeirra til barnanna, gera þá réttsýnni og auka á skyggni þeirra. En viStölin ná ekki marki sínu, nema því aSeins aS takizt aS komast undir yfirborS hinn- ar venjulegu samræSu. SálfræSingurinn verSur aS leitast viS aS fá foreldrana til aS koma aftur og aftur aS sama umtalsefninu, unz þaS er tæmt. ÞaS er aS vísu ekki alltaf auSvelt og oft þarf mikla lagni og lipurS til. Foreldrarnir eru engin undantekning frá öðru fólki í því, aS þeir reyna að forðast sársaukann. Mótþrói þeirra kemur undan tekn- ingarlaust í ljós, þegar þess er kráfizt af þeim, að þeir horfist í augu við ógeðfelldar staðreyndir, þegar þeir eiga ekki undankomu auðið að kanna sjálfa sig af vægðar- lausri hreinskilni. Hér veltur á öllu, að sálfræðingurinn láti ekki undan síga, heldur stýri lipurlega en ákveðið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.