Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 90

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 90
184 MENNTAMÁL skáli var búinn bitum í rjáfri, og veittu þessir bitar piltum sérstakt leikrými til eltingarleiks og leikrauna. VíSa er þess getið, að prestar séu íþróttum búnir, sundmenn eða glímumenn. Þessar íþróttavenjur lifna á ný meðal námssveina Bessa- staðaskólans, og þær lífga út frá sér íþróttalíf landsmanna á 19. öld. Ég hygg, að hinar marg endurteknu bænir stjórn- enda lærða skólans í Reykjavík á árunum 1846-1856 til danskra stjórnarvalda um byggingu húss fyrir „leikfimi og glímu“ séu sprottnar af íþróttaáhuga þeirra, sem lifðu góðu og affarasælu lífi í Bessastaðaskóla, en alls ekki vegna danskra fyrirmæla frá 1809 um íþróttakennslu í hinum lærðu-skólum Danaveldis. í skýrslu um hinn Lærða-skóla í Reykjavík skólaárið 1856—1857 segir svo, þar sem rætt er um stjórn skólans: „í áætluninni fyrir reikningsárið 1857—1858 eru ætl- aðir 1600 rdd. til húsasmíða, en áður voru til þess ætlaðir aðeins 600 rdd., og er beinlínis til þess, að reist verði hús, þar sem lærisveinar geti tamið sér leikfimi. 30. d. júní- mánaðar 1857 er Sergeant og leikfimiskennari Carl Peter Steenberg skipaður kennari í leikfimi við þennan skóla. Þannig verður þá þetta skólaárið bundinn endi á loforðið um kennslu í leikfimi, og vopnfimni endurnýjuð, sem í svo margar aldir hefur í dái legið, enda þótt vopnfimniskennsl- an verði nokkru yfirgripsminni en hjá forfeðrum vorum. Hús þetta er og mjög hentugt fyrir pilta að temja sér glímur, sem nú mega heita því nær hin eina þjóðlega leikfimi." Hús það, sem hér um ræðir, er byrjun á því íþróttahúsi Menntaskólans í Reykjavík, sem enn er í notkun. Af þess- ari frásögn má sjá, að 30. júní 1857 er í fyrsta sinni skip- aður sérstakur kennari við íslenzkan skóla til þess að ann- ast kennslu í fimleilcum. 1 skýrslu um hinn Lærða-skóla í Reykjavík, skólaárið 1857—1858, segir svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.