Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 169 margt og mikið, því aS margir möguleikar blasa við í því máli, bæði líkama og sál til endurnýjunar. Við munum öll kannast við, að hvíld í faðmi frjálsrar náttúru er sérhverjum manni holl hvíld og nauðsynleg einhvern tíma á árinu, og aldrei eru raddir náttúr- unnar fegurri né fyllri af djúpum lífssannindum og lífs- þrótti en á vorin eða fyrri hluta sumars. Á þeim dýrðar- dögum eiga kennararnir einmitt að gleðjast sameiginlega og fræðast hver af öðrum um heppilegar kennsluaðferðir. Kennarastéttinni er nauðsynlegt að standa þétt saman í fleiru en því, sem við kemur launamálum og kjarabót- um. „Sameinuð getum við sigrað“, ef við viljum koma í fram- kvæmd umbótamálum, æskunni í landinu til þroska og blessunar. Okkur er falið á hendur eitt af hinum þýðingarmestu störfum þjóðfélagsins, að eiga að vera, ásamt foreldrun- um, mótendur barna og unglinga í landinu til ýmiss konar siðgæðisþroska og lífsviðhorfa. Gerum við okkur fyllilega ljóst, hversu hlutverkið er vandasamt og víðtækt? Erum við ánægð með árangurinn af störfum okkar í sambandi við þroska æskufólksins ? Gerum við allt, sem í okkar valdi stendur, til þess að i’eyna að ala upp góða og göfuga hugsjónarmenn, — feg- urðardýrkendur, er mikið vilji á sig leggja fyrir fóstur- jörðina og aðra menn? Ég álít, að ungt fólk, prúðmannlegt og hraust, með heit og stór hjörtu, sem full eru af kærleika til Guðs og manna sé meiri þjóðarauður en stóru heilarnir, sem fullir eru af heppilegum svörum við ýmsum ólífrænum spurningum og vitneskju og löngun til þess að koma ár sinni sem bezt og auðveldlegast fyrir borð á hafi efnishyggjunnar, án tillits til annarra manna. Þess vegna er það einlæg ósk mín og tillaga, að við kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.