Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 58
152 MENNTAMÁL hverfa til baka en tvíburasystkini þeirra, sem kennt var með orðmyndaaðferðinni. Hér kemur því hið sama fram og í öðru lestraratferli barnanna: Hljóðaaðferðin temur barn- inu að lesa með jöfnum hraða, í lengri og rólegri augn- skrefum en om.-aðferðin. Næslund dregur á þessa leið ályktun sína af prófum 12- 27, þ. e. um getu barnanna að lesa samfellt mál. Þvert á móti tilgátu vorri, að hljóðaaðferðin torveldi heildarskiln- ing barnsins á hinu lesna og geri því erfiðara fyrir að lesa samfellt mál, sýndu börnin, sem kennt var með hlj.-að- ferð, yfirburði í lestri í lok 1. skólaárs, og í flestum próf- unum var um einkennandi mun að ræða. „í prófum, sem haldin voru á 2. skólaári er munurinn almennt lítill, en fellur í flestum tilvikum hljóðaaðferðinni í hag“ (bls. 120). Með þessum síðustu orðum þykir mér Næslund draga úr þeim mismun, sem fram kemur í töflum hans um lestr- argetu barnanna 'og ég hefi rætt um. Ekki fæ ég heldur varizt þeirri tilfinningu, að hann sé stundum undrandi yfir því, að hljóðaaðferðin tryggir á allan hátt betri árang- ur í lestri en orðmyndaaðferðin. Þetta kemur sérstaklega skýrt fram á bls. 120—121, þar sem hann ræðir þær „tor- skildu niðurstöður", að augnhreyfingar hlj.-barnanna eru miklu rólegri en om.-barnanna. Hann segir svo: „Ef til vill á fyrirbærið skýringu sína í því, að í textanum voru til- tölulega mörg orð, sem börnin voru enn óvön og hlj.-börn- unum hefur veitzt auðveldara að lesa.“ Hér er einmitt gripið á atriðum, sem einkenna báðar aðferðirnar, og greina þær hvora frá annarri. Það er óumdeilanlegur kost- ur hljóðaaðferðarinnar, að hún fær barninu lykil að orð- unum, líka þeim, sem því eru ókunn. Hins vegar hefur sú ásökun í garð om.-aðferðarinnar aldrei þagnað, að sá orð- myndaforði, sem barnið ber kennsl á, sé afartakmarkaður, augu lesandans staðnæmast við, og orðsins, sem hann mælir fram. (A. Gates: The Improvement of Reading, 1935, bls. 121).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.