Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 80
174 MENNTAMÁL ÓLAFUR GUNNARSSON, sálfræðingur: SkólasálfræSi. Fyrirlestur fluttur á fulltrúaþingi kennarasamtakanna vorið 1956. Allir kennarar þekkja úr daglegu kennslustarfi, að nem- endur eru mjög misjafnir, ekki aðeins að gáfum, heldur einnig hvað áhuga, ástundun, hegðun og starfshæfni snert- ir. í enn styttra máli mætti segja, að hver einasti kennari hefur eins marga mismunandi persónuleika í bekknum sín- um eins og nemendatala bekkjarins er. Þegar þessar stað- reyndir eru skoðaðar í ljósi reynslunnar, þarf engan að undra, þótt allir einstaklingar hafi ekki jafnmikið gagn af kennslunni. Það er eðlilegt og sjálfsagt og við engan að sakast, þótt sú sé raunin. Hins vegar er það markmið sérhvers kennara, sem tekur starf sitt alvarlega, að koma hverjum nemanda til þess þroska, sem áskapaðir hæfileikar og eiginleikar einstaklingsins leyfa. Þar eð hver einstak- lingur er samsettur úr svo mörgum og slungnum þáttum, er ekki nema eðlilegt, að kennari geti stundum verið í vafa um, hvað hægt sé að bjóða hverjum einstaklingi, þannig að gagn megi að verða, hvort lítill námsárangur sé litlum hæfileikum nemandans að kenna, hvort aðrar or- sakir ráði þar meira um, hvort hegðunargallar séu náttúru- lögmál, sem einstaklingurinn lúti, eða orsakanna sé að leita í umhverfi því, sem hann hefur alizt upp í. Glöggur og reyndur kennari getur oft svarað þessum spurningum sjálfur að miklu eða öllu leyti, en af og til kem- ur þó fyrir, að hann verður í vafa um, hvernig snúast skuli við vandamálum barna þeirra, sem honum er trúað fyrir. Þessi vafi varð á sínum tíma þess valdandi að kennarar í Parísarborg leituðu til sálfræðingsins Binet, sem ykkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.