Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Síða 112

Skírnir - 01.01.1917, Síða 112
ísland 1916. Árið 1916 hefir verið gróðaár fyrir landið í heiid sinni, en' vorharðindi kreptu mjög að norðan lands og austan og óþurkar að 8umrinu spiltu heyja-afla manna alment sunnan lands. Yeturinn var einmuna góður sunnan lands og frostalítill. Norðan lands var hann einnig góður fram f febrúar, en úr því gerði snjókomur miklar, og kvað þó einkum að þeim í marz og frameftir apríl. Lá þá óvenjulegur gaddur yfir Norðurlandi og Austurlandi, sem eigi hvarf fyr en kom fram í júní. Um miðjan júní var jafnvel sagt að fó mætti ekki vera gjaflauat sumstaðar. Er þetta talið harðasta vor, sem menn muna, á norðausturhluta landsins. Hafís kom þó ekki að landinu til neinna muna, að eins hröngl, sem ekki hamlaði skipaferðum. Fónaðinum björguðu menn með kornmatarkaupum, svo að óvíða varð fellir, þótt heyin hrykkju ekki. Mikið tjón varð samt víða af lambadauða, sem stafaði af vorharðindunum. Sunnan lands var vorið allgott, eu þurviðrasamt, og greri jörð því seint. Um og eftir miðjan júli byrjaði sláttur á Suðurlandi. I Reykja- vík voru þó tún slegin nokkru fyr. En þá kom sex vikna óþurka- kafli og stórskemdust töður manna um alt Suðurland og Borgar- fjarðarhórað og úthey sömuleiðis. • Norðan lands, austan og vestan, var sumarið betra, sumstaðar gott, og grasspretta sæmileg. Var heyfengur manna þó yfirleitt taliun í lakara meðallagi. Grasmaðkur gerði mikið tjón í Skaftafellssyslum. Haustið var gott um ait laud; unnið að jarðabótum 1 Reykjavík fram í byrjun nóvember- mánaðar, og aftur síðari hluta þess mánaðar. Fyrir árslokin snjó- aði töluvert sunuan lands, svo að jarðlaust varð í uppsveitum Aruessýslu og Raugárvallasýslu í byrjun jólaföstu og hélzt svo fram til áramóta. Er því sagt, að útlit sé til þess að heybirgðir manna þar um sluðir endi.it skamt. A Au'tij<iiOum og norðausturhluta laudsius hafði og komið mikill snjur, í luk áisins. A vetrarvertíð var ugætur afli í veiðiiiuðvuuum sunnan lands,- þar oem vólbata-útgeið er stunduð, og ems á botnvörpuskipin og;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.