Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 4
KIRKJURITIÐ 370 skaparinn skyndilega þögnina og segir: Verði ljós! Og þa^ varð. Sköpunin hiS lifanda orS GuSs Engin vísindi geta enn í dag litskýrt til nokkurrar lilítar, hvernig I jósið varð til, og allir sem reynt liafa að skýra heims- rasina á vélgengan hátt, hafa lent í ógöngum. Hugmynd hins foma liöfundar Genesis stendur því enn í sínu skáldlega og trúarlega gildi: Það er lifandi, vitandi og viljandi máttur, sem stendur bak við sköpunarverkið. Hann talar, sólirnar kvikna og smástirnin verða til. Hann talar á ný og þær kólna, vötnin myndast og skiljast frá þurrlendinu. Hann talar enn, og gróð- ur jarðar vex, lifandi skepnur verða til og uppfylla jörðina, og loks kemur maðurinn fram, sá sem verða á sonur Guðs og samverkamaður. Ef vér sæjum þetta allt gerast fyrir augum vomm á skamnU'i stund eins og í kvikmynd, mundi engum detta í hug, að þessit atburðir liefðu orðið af blindri tilviljun, eins og einhver vis- indamaðurinn var að tala um ekki alls fyrir löngu í útvarp- inu. Þvert á móti sýnist allt með ráði gert. Hvert stig þróun- arinnar er undirbúningur undir það næsta. Eins og liúsagerð- armeistari byrjar á grunninum, og þá er enn ekki séð hvernig byggingin verður, sem liann hefur í huga, þannig fer skapari heimsins að, meðan enginn veit, livað verða mun. Dreyrndi fornahlarskrimslið fyrir 50 miljónum ára um veröldina eins og liún er nú í dag? Höfum vér hugmynd um hvernig hún verðu' eftir 50 miljónir ára? Ef sagt væri: Enginn talaði eða vildi, en samt gerðust furðu- legir og merkilegir hlutir, þá væri sú saga stórum ótrúlegr* en sköpunarsaga Biblíunnar. Vissulega er sköpunin liið lifanda orð Guðs. Og vér erum liér til að ráða þetta orð, skilja þa^ og gerast samverkamenn Guðs að sköpun beimsins. Svo stor- kostlegt er hlutverkið sem oss er á hendur falið. Þeir daufu og málhöltu En hverfum nú að frásögn Markúsar um daufa og málhaH® manninn, sem Jesús læknaði með máttarorði sínu. Vér liöfum enn daufa og málhalta menn á meðal voi • Heyrnarleysinu fylgir það, að erfitt verður mönnum að læra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.