Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 42

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 42
408 KIRKJUIllTIÐ sólbrent liörund. Allir eru á valdi liins volduga guðs, og undir lians stjórn. Léti hann ekki regnið falla á réttum tíma eða sólina skína, þegar þörf gerðist, væri livorki nokkur hrísgrjón né kartöfluuppskera. Og börnin mundu skorpna og skrælna, ef þau nytu ekki náðarregns bins almáttuga guðs. Þess vegna leita lians allir í dag. Hinn hugleiðandi Búddba upp af altarinu dregur ekki að sér höfuðathyglina í dag. Litlu frarnar er ofurlítil upphækkun á pallinum og yfir lienni livítt liljutjald. Undir því er lítið Búddbalíkneski úr gulli, sem stendur í umfangsmiklu málm- keri. Þessi smástytta, sem er liin mesta völundarsmíði, úðast stöðugt af tæru vatni. Þangað streymir fólkið. Fjölda bolla er raðað umhverfis kertið. Og hver einasta vera í mannþrönginni sælist eftir að bergja eina munnfylli eða meira af binu vígða vatni. Það liefur lirunið um liinn volduga guð. Það liefur lækninganiátt skerpir sjónina, hvessir bugann, lireinsar sálina, eykur þrótt- inn... Feður ryðja sér til rúms ineð böm sín. Hvert þeirra fær að minnsta kosti einn munnsopa. Kona nokkur dregur fram flösku, fyllir liana Búddbavatni og stingur henni í tösku sína. Móðir ber þarna að veikt barn sitt. Það fæst ekki til að súpa á vatninu. En móðirin vill ekki gefast upp og er með langar fortölur, þótt barnið stynji af liitasótt: Drekktu svolítið yndið mitt, aðeins örlítið svo þú verðir frískur. Þá kvelstu ekki lengur af liita en getur leikið við kisu aftur. Bragðaðu aðeins örlítið á því, elsku bjartans vinurinn . . . Loks lyftir barnið böfðinu örlítið upp frá armi móðurinnar, sýpur á vatninu og linígur síðan útaf á ný í magnleysi sóttarinnar . . . Lítill drengur leiðir gamlan og blindan afa sinn. — Finndu, afi, bérna er bollinn! — Fylltu bann fyrir mig, barnið mitt. Drengurinn sekkur í bollanum. — Er hann nú fleytifullur bjá þér? — Já, afi, það flóir út af lionum. — Gamli maðurinn grípur bollann með báðum æðaberum höndunum og tæmir í botn. — Drekktu sjálfur, barnið mitt. En drengurinn er of hugfanginn af öllu, sem fyrir augu»

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.