Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 20
386 KIRKJURITIÐ — Hversu ertu liröpuð af hinini, árborna morgunstjarna! Hversu ert þú að velli lagður undirokari þjóðanna! Þú, sem sagðir í lijarta þínu: „Eg vil upp stíga til liimins! Ofar stjömum Guðs vil eg reisa veldisstól minn! Á þingfjalli guðanna vil eg setjast að, yzt í norðri. Eg vil uppstíga ofar skýjaborgum, gjörast líkur hinum hæsta! Já, til Heljar var þér niður varpað, í neðstu fylgsni grafarinnar. Þeim, sem sjá þig, verður starsýnt á þig, þeir virða þig fyrir sér: „Er þetta maðurinn, sem skók jörðina og skelfdi konungsríkin, gjörði jarðkringluna að eyðimörk, eyddi borgir Iiennar og gaf eigi bandingjum sínum lieimfararleyfi?“ Kúgarinn má alltaf að endingu óska þess að hann hefði aldrei fæðst. Þrátt fyrir allt roðnar vonandi nýr frelsisdagur í austr1 fyrr en langir tímar líða. Páfa skeikar Einhver fáránlegasta staðhæfing sem upp liefur komið inní111 kirkjunnar fyrr og síðar er kenningin um óskeikulleik páfans, Jiegar liann talar „af kennarastóli“. Hún er blátt áfram relS' á andkristilegum ofmetnaði og liroka. Enginn hefur koniis1 á páfastól, sem undir lienrii gat risið. Hvorki þeir, sem ru<bb ust þangað með svikum og blóðsúthellingum eins og Alexander Borgía, eða liinir, sem sátu þar með mestri sæmd líkt ofi Jóhannes 23. Flestir vonuðu að Páll páfi 6. mundi feta í fótspor hans o? verða frægur að víðsýni og mannúð. En nú hefur hann alve? að óvömm sett upp liroka og valdasvip og brotið af sér traust A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.