Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 17

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 17
KIRKJURITIÐ 383 HvaSa breyting finnst þér lielzt hafa orSiS í andlegum málum Íl(í œskudögum þínum og hverjar telur þú framtíSarhorfur á því sviSi? í*essari spurningu er vandsvarað, samanburSurinn erfiður, t'ekking mín í æsku á þessum málum nijög lítil og heimur ni*nn ekki stór. Skoðanir manna breytast oftast mjög með sldrinum. Andlegt líf manna birtist að einhverju leyti í ytri Slðum, lifnaðarvenjum og begðun. Sé lilið á liið ytra, er breyt- lngin mikil. Á æskudögum mínum ortu íslendingar ekki óljóð, ^táluðu ekki óskapnaðarmálverk, ungar stúlkur rigsuðu ekki 11111 götur bæja galgopalega klæddar og þar sáust engir bítla- l'ausar. Eðlilegt er, að geysilegar framfarir, þekking, tækni og Wt lífskj ör valdi einhverri breytingu á bugsunarbætti manna, b'ú og skoðun. Iskyggilegasta breytingin finnst mér sú, að því J11eira sem menn liafa höndlað af einu og öðru, lífsgæðum, skemmtunum og nautnum, því meiri befur óánægjan orðið, V;>nþakklætið, heimtufrekjan og kröfuliarkan, en átakanlegast öllu: tómleiki sálarinnar, sem birtist í mikilli fjölgun sjálfs- lriorða, áköfum flótta til skaðnautna og fáránlegra lifnaðar- ^átta. Kristilegu uppeldi l)arna og unglinga, af bálfu foreldr- arilla, befur brakað. Maðurinn sjálfur hefur lítið breytzt og sjálfsagt á liann eftir að stíga stærsta sporið til friðar og bræðralags í mann- ''eimi. Trú mín er óbiluð á framtíðina og ég get ekki lifað Vl® bölliyggju og læt það eftir mér að vera bjartsýnn, ekki Slzt í andlegum efnum. — Frumstæðustu livatir mannsins eru hrjár: Næringarbvöt, kynlivöt og trúbneigð. Þær er ekki unnt kúga til fulls né uppræta. Hinar tvær fyrstu eru skilyrði fyrir viðbaldi mannkynsins, en þær má göfga og temja. Trú- I‘neigð mannsins er frumstæð og arfgeng, og bún er engu tt'oini nú en áður. Sé lienni rneinað að tjá sig í guðstrú, þá bún útrás í skoðanadýrkun og manndýrkun. Raunverulega er það trú, sem nú veldur mestum umbrotum í lífi þjóða, e^ki kirkjuleg trú, en pólitísk. Menn trúa á stefnur og ein- rieðisberra. Þjóðir eru búnar að brenna sig illa á þessu, en '"unu þó eiga eftir að finna betur til. ^essi trú mun ekki fullnægja manni framtíðarinnar. I fyll- lnS tímans mun bann átta sig á því, að bann liefur ausið úr ^ri)ggugum brunnum og óbollum, og þá mun bann leita til

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.