Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 389 °g magnar yfirdrepsskapinn. Spillir fyrir því að menn taki Jftark á kirkjunni, styður að afkristninni. Það er óafsakanleg l'i'öngsýni og staurblindni. Hitt er svo annað mál að enn mun ekki fengin nægileg reynsla þess livort sum varnarlyfin eru svo skaðlaus sem talið liefur verið. IJri8ja hörmungin ^eint í ágúst fór Páll páfi til Suður-Ameríku til þess að vera tl;ir á sakramenntishátíð. Sleppum því að bræðralag kristinna Hianna eða skilningur á kærleiksmáltíðinni nær ekki svo langt að menn aðalkirkjudeildanna treysti sér suniir til að vera saman til altaris. Hinu verður ekki framlijá gengið að páfi l'efði liaft ærið tilefni annað til að fara til Suður-Ameríku- landanna og dvelja þar lengur. Þar eru talin sum liöfuðvígi ^aþólsku kirkjunnar. Á hún þar víða mikinn liluta landeign- anna og geysi dýrðlegar kirkjur auk alls konar annarra jarð- 'leskra verðmæta. En óvíða á hnettinum er jafn almenn fátækt °g eins mikil fávísi almennings og þarna. Og kirkjan á bein- an og óbeinan lilut að því. Oft befur verið á það bent sem ^ænii þess livað kirkjan sé afturlialdssöm, fégráðug, valda- ^íbin og spillt — þótt hún boði fagurt. Páfinn lýsti því vfir að liann sæi eymd fólksins og þyrfti Ur benni að bæta. Ekki má þegja yfir því. En beitti liann 'aldi sínu andlegu og veraldlegu til þess að segja kirkjumönn- um Suður-Ameríku eins og vert væri til syndanna? Er liann ef til vill reiðubúinn til að setja þá út af sakramenntinu, ef Peir balda áfram að safna auði á kostnað alþýðunnar, stað hess að bæta með lionum úr hungrinu og menntunarskortin- Uur í landinu? Knýr liann fram siðbót, sem sýnir öllum lieimi a^ kristnin er lífsvegur þjóðanna? l íminn leiðir í ljós bvort bann bar fyrst og fremst dýrðar- Hierkin utan á sér og lét sér betur líka að menn krypu og ^ysstu liönd bans, en að liann brynni af þrá að sýna kristni S|,'a í verki. Gengi um eins og kristin fyrirmynd svo sem hug- Ur forrennara lians stóð til. ^thugasemd ^uinum kann að finnast ég nokkuð harðorður og dómfrekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.