Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 415 í samkandi við fundinn var guð'sþjónusta í Bíldudalskirkju og prédik- a«i þar sr. Stefán Eggertsson, prófastur. HéraSsfundur Húnavatnsprófastsdœmis var haldinn í Höfðakaupstað sunnu- 'lnginn 7. júlí. Hófst með guðsþjónustu í Hólaneskirkju. En þennan dag Var minnst 40 ára afmælis Hólaneskirkju en liún var vígð 2 s. e. Tr. 1928 a< séra Gunnari Árnasyni í veikindaforföllum sr. Jóns Pálssonar prófasts. Pétur Þ. Ingjaldsson predikaði og rakti sögu kirkjunnar. En þessi kirkja tók við af Spákonufellskirkju. Sr. Jón Kr. ísfeld og sr. Árni Sig- Ui'ðsson þjónuðu fyrir altari. Hólaneskirkju hárust góðar gjafir frá fyrstu fermingarkömum í þessari kirkju, er gáfu ríflega peningaupphæð í nýja kirkjuhurð og Sigurður Sölvason kaupmaður og kona hans Margrét Kon- ráðsdóttir gáfu Iíka fjárupphæð. Ingvar Jónsson formaður sóknarnefndar av'arpaði kirkjugesti. Páll Jónsson fyrrv. skólastjóri flutti erindi um sr. Jón l'álsson prófast, en sr. Gísli Kolbeins á Melstað erindi um boðun kirkj- Unnar á öld tækninnar. Kirkjukór Hólaneskirkju söng undir stjórn Kristj- a«s Iljartarsonar organista. Eftir kaffihlé liófst héraðsfundur í kirkjunni nndir stjórn sr. Péturs Þ. Ingjaldssouar setts prófasts. I yfirlitsræðu sinni Snt hann helztu kirkjulegra viðburða er snertu prófastsdæmið. Sr. Þorsteinn B. Gíslason lét af emhætti 1. nóveinber sl. eftir 45 ára l'jónustu með miklum ágætuni. Sást það mjög á marga lund hve ástsæll ,la«n var söfnuðuin sinum, er hann og kona hans frú Ólína Benedikts- •lóttir kvöddu Húnaþing. Var þeim hjónum margvíslegur sómi sýndur. ®r- Árna Sigurðssyni hefur nú verið veitt Þingeyrarklaustursprestakall og ,)auð prófastur liann velkominn. Biskup landsins lierra Sigurbjöm Einars- s°n vísiteraði prófastsdæmið 1967 og 1968. Var koma þeirra hiskups og k°nu lians frú Magneu Þorkelsdóttur, söfnuðum og prestum til ánægju °K uppörfunar í starfi. Um kirkjuliús má segja að mörg séu í góðu lagi, en önnur þurfa við- Serðar við. Full þörf er á nýju kirkjuhúsi á Blönduósi, Auðkúlukirkja er lalin ómessuhæf, en viðgerð stendur yfir á Breiðabólstaðakirkju, verið er að gera myndarlega girðingu kringum kirkjugarðinn á Tjörn en í n°«um stendur Tjarnarkirkja. 1 árslok 1967 var fólksfjöldi 3518 manns 1 Prófastsdæminu. Messugjörðir voru 197 altarisgestir 225. Pjörg Björnsdóttir frá Lóni æfði 3 kirkjukóra. Æskulýðssamhand Hólastiftis hélt aðalfund sinn 9.—10. september á 'i'animstanga, sat liann margt klerka og æskulýðsleiðtoga og unglinga. ,Já var tekið fyrir aðalmál héraðsfundarins. Boðun kirkjunnar á tækni- a,<þ urðu um það miklar umræður og tók margt fundarmanna til máls. *"« 13 safnaðarfulltrúar sóttu fundinn auk presta. í-auk prófastur fundi með ritningarlestri og bænargjörð. rkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju 1968 verður kvatt saman í Reykja- '*k miðvikudaginn 16. október, og verða þingstörf hafin með guðsþjónustu 1 Neskirkju þann dag kl. 2 e. h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.