Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 46
412 KIRKJURITIÐ Þegar liér er komið er bakdyrunum skyndilega hrundið upp> og móðirin snarast inn með fangið fullt af þvotti, sem liún liefur verið að liirða af snúrunum. I annarri liendi ber liún fulla fötu frá liúsbrunninum. Hún tekur víst ekkert eftir mér úti á götuiini, aðeins drengn- um. — Hypjaðu þig inn og það í snarlieitum! Ertu ef til vill að glápa eftir sandinum, vesaldar ormurinn? Sem betur fer lvefur bún í báðum liöndum svo að bún get- ur ekki barið hann. Og litli Snati liendist tipp tröppurnar. Nokkrum dögum síðar, þegar ég var á útleið, stóð Litli Snati í portdyrunum. — Þú liefur þá ratað? — Ég er oft búinn að koma án þess að sjá þig. — Það er von. Ég bý lengst inni. Komdu með mér inn fyrir. Ég bafði keypt litblýantaöskju, sem beið hans. Eins papph' — Gjörðu svo vel. Drengurinn leit upp til mín. — Á ég þetta? Má ég eiga það? — Já, ég keypti Jiað lianda þér. Það færist líf og fjör í allan kroppinn. Hann strýkur öskj- una, gælir við liana. — Þú verður að reyna litina og vita bvort þér líka þeir. — Hérna — núna? Drengurinn virðir fyrir sér berbergið. — Já hérna er pappír. Hann strýkur stóra, mjallhvíta örkina með mörgum fi»gr" unum. 1 næstu andrá tekur hún að skrýðast litum. Af undra- verðri eðlisvísun gætir bann fyllsta og fegursta samræinis- Óðar en varir er þotið upp pálmatré, og bananatré, rautt tunglport, liús, annað stærra. . . Síðan grípur liann aðra örk og töfrar af skyndingu fram borgarmúr með varðturni. Sain- stundis sé ég að þarna er kominn hallarmúrinn frá sand- liaugnum. Litli Snati gleymir sér algjörlega. Ég gef honum stærri örk. Og liann dregur upp marglitar myndir af öllu sem hon- um býr í liuga. Fingurnir skjótast fram og aftur. Ennið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.