Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 28
lnf'imar Ingimarsson: Þeir, sem fyrir utan standa (Trúarlíf í Bandaríkjunum) Sumarið 1967 bauðst mér styrkur til (lvalar í Bandaríkjunun1 um nokkurra mánaða skeið. Fékk ég þá ofurlitla innsýn 1 kirkju- og trúarlíf þar. Hvort tveggja var, að ég kynntist þvl af eigin raun og við lestur bóka og tímarita. Eins og þ°rrl manna veit er þar um að ræða þrjár aðalkirkjudeildir: kaþólskra, mótmælenda og gyðinga. Þær skiftast svo í ótal greinar, sem eigi verður greint frá bér. En þær 66 miljómr manna þar í landi, sem talið er að standi utan þessara kirkjn- deilda, eni vissulega forvitnilegt rannsóknarefni. Óneitanleg8 þætti það tíðindum sæta, í okkar jijóðkirkju, ef hlutfallsle!- tala, eða um 66 þús. íslendinga, stæðu utan bennar. Þótt vitað sé að aðeins liluti meðlima hennar sæki kirkju að staðaldri- En öllum þessum miljónum virðist alls ekki vera reiknað með J>ar vestra. Þær eru breinlega afskrifaðar. Enginn talar þeirra máli af bálfu binna þriggja aðalkirkjudeilda. —- bver er orsökin? Hefur trúin brugðist þeim? Eða hefur ef til vill gleymst, bæði trúarlega og siðferðilega, að leitast við að leysa jjað vandamál, sem kristninni einmitt ber að leggj‘| aðaláberzlu á, eigi síður nú en forðum? Á ekki eftirfarandi áminning Páls postula eins við nú og þá? „Hér er ekki Gyð' ingur né grískur, liér er ekki þræll né frjáls maður, hér ei ekki karl né kona, j)ví að J)ér eruð allir einn maður í sain- félaginu við Krist Jesúm.“ (Gal. 3,28). Ég ætla mér ekki þá dul að unnt sé að svara þessu til nem11' ar lilýtar í stuttri grein. Til j)ess j)yrfti víðtækar rannsókm1 • Aðeins vil ég láta í ljós nokkrar skoðanir á þessu máli, sen1 ýmist liafa myndast við persónuleg kynni eða við lestur truar' legra bóka eða blaðagreina bandarískra eins og áður er vikm að.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.