Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 40
406 KIHKJURITIÐ Hann sat tímunum saman á liækjum sínum og teiknaði með pinna í sandinn, því svo örsnauður var hann að hann átti ekki einu sinni pappír. Það vantaði ekki að liann gæti dreg- ið upp stór og falleg hús, já, heilar borgir í sandinuni- Hverju skiptir það mig? Hefði hann nú í staðinn farið með mig á bíó! En liann átti ekki aura til þess. Einhvern tíma byggi ég, sagði hann. Við eignumst fínt liús. — Og um leið liélt liann áfram að teikna á stéttina, þar sem við stóðum. Og konan sópaði malarstíginn með nöktum fætinum, eins og liún væri að afmá allar þessar minningar. Fleiri konur hafa bæzt í hópinn. Nokkrir karlmenn hafa líka stanzað þarna. Sumir reka upp hlátur. —- Stilltu þig kona. Á sínum tíma byggir maðurinn þér höll. Móðirin veifar höndum: — Höll! Hún bendir til þess grvtan, sem við hýrumst ' Fólkið, sem þyrpst hefur um konuna lítur upp á leiguhjalh inn. — Ekkert annað en eymd og vesaldómur. Hvað liefur orðið lír þessum föður sonar míns? Hann draslast ineð ruslavagn- Frá morgni til kvölds dragnast hann frá einu lnisinu að öðru og þrífur til eftir ríka fólkið, tæmir ruslaskrínumar við hak- dyrnar. Hvort við eignumst ekki höll og sófa! .. . Og konan ryður úr sér blóts- og klúryrðum. Karlmennirnir lilæja. — Andaðu rólega. Þú átt enn langt líf fyrir höndum. Haim kann að rekast á himinsæng við einliverjar hakdyrnar áðui en varir. En móðirin hlótar. — Og svo þarf krakkinn að liegða sér rétt eins og faðir- inn. Komist hann yfir hlað og blýant, situr liann við að krota hús og musteri. Og nú bætist þetta bauk lians í dag þarna i sandliaugnum ofan á alltsaman. Fjandinn sjálfur liirði uxana, sem drógu þetta liingað. Aftur heinir konan nefinu í áttina að haugnum. Og hin líta þangað líka. Þetta er orðinn fjöl'h fólks. Surnir liafa komið á lijólum. Konur í burðarstólum hafa skipað ökukörlunum að stanza, og aðrir burðarkarlar leggja líka frá sér byrðamar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.