Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 13

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 13
KIRKJURITIÐ 379 Heimilið liélt sainan til vorsins en leystist þá upp, Ég fékk bá vist hjá Dúa Grímssyni og lians ágætu fjölskyldu á Kraka- 'dllum, þá innsta byggða bænum í dalnum. Öll var þessi fjöl- ®kylda mesta ágætisfólk. Auðvitað lærði ég alla algenga sveitavinnu, einnig að smíða uluboð, hrífur, orf og fleira, líka skeifur og Ijábakka, því að smiðju liafði Dúi og var liann vel liagur maður. í*egar ég lít um öxl á æviferil minn og störf, virðist mér sem ég liafi að litlu leyti stjórnað þessu sjálfur, en einliver kasrleiksrík og bulin hönd liafi þar ráðið meiru, því að störf Hini urðu allt önnur en ég bafði ætlað. Þegar ég var drengur, ^eyrði ég mömmu segja um ungan pilt á næsta bæ, að lionum yrð’i sjálfsagt komið í skóla, því að bann væri svo gáfaður. Éá þóttist ég vita, livað fyrir mér mundi liggja, því að ekki v*ri ég gáfaður. Efni voru lieldur engin til skólamenntunar. Dúi Grímsson befur talið sig sjá í mér efni í smið og út- 'egaði mér vist hjá Páli Kröyer í Efri-Höfn í Siglufirði, en liann var skipasmiður og hafði umsjón með öllum bákarla- skipum Gránufélagsins. Hann var öðlingur hinn mesti og gotl ^já Iionum að vinna og læra. Á heimili lians fór vel um mig. ^lunaði minnstu að ég festist þar fyrir fullt og allt. Næstu l'1'jú árin stundaði ég smíðar á vetrum, hákarlaveiðar á vorin, ei1 þorsk- og síldveiðar á sumrin. Af þessum störfum undi ég Slilíðunum bezt og var staðráðinn í að fullnuma mig í þeirri ön til þess að geta unnið sjálfstætt í kyrrð og ró, afskorinn Dá bvers konar fjölmenni og öllum umsvifum beimsins. Nú var sem gripið væri í tauminn. Mér greiddist leið til ^oregs og þar var ég þrjú ár, í Álasundi, lauk þar námi í dúsgagnagerð og fékk mitt sveinsbréf eftir bálft þriðja ár, I'ótt lögskyldur námstíini væri þar í þessari iðn fjögur ár. kittlivað óvænt gerðist nú, sálin vaknaði og ég fékk mikinn áliuga á andlegum málum. Stóð til að ég færi baustið 1914 Danmerkur á skóla, en þá skall á fvrri heimsstyrjöldin og eK vildi ekki lokast inni í Danmörku, en braðaði mér heim Islands. Þar beið mín bið bezta. Eftir tvö ár hafði ég eign- ‘lst minn lífsförunaut, beztu guðsgjöfina á lífsleið minni. Frá •austinu 1916 til haustsins 1920 stundaði ég svo fyrirlestra og Predikunarstarf bér á landi. Á þeim árum var enginn börgull a álieyrendum. Stóri salurinn í gamla templarabúsinu á Isa-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.