Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 18

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 18
KIUKJUHITIÐ 384 hinnar tæni uppsprettulindar lífsvatnsins — trúarinnar á Guð réttlætisins, kærleikans og friðarins, trúar sem veitir rósenul hjartans, þakklæti og fögnuS sálarinnar, — og lætur allt glilra og glóa í ljósi bjartsýni og góðvildar. Ljóð um kirkjuna Árin þau veröa oð öld svo jljótt, eins og blómin þau hverfa skjótt. F/ð verSum aS saikja von og þrótt, á vit okkar heilögu kirkju. Beygjum því kné og biSjum hljóS um blessun og lands vors giftu. MusteriS, kirkjan meS turna og tákn, þaS er tign yfir krossinum bjarta. Sjá hann bendir í hæSir hátt. lílýSiS á klukknanna milda slátt. Kirkjan vor móSir hvetur til dáSa, kirkjan á IjóSiS í sálminum þráSa. Hvort bœnin er flutt úr bekk eSa kór, hún blessar nœrir og stySur. Htin er afliS, sem mannkyniS máttugast ól. mátliS. sem barniS skilur. Htin er hugsjónin a’Ssta í eilífSar sjóS. Andinn, sern þögnin dylur. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.