Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 43

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 43
KIRKJURITIÐ 409 ber og mannþröngin ýtir lionum frá, svo að liann kemst ekki til að ná meiru úr kerinu. — Þú hefur fengið þér sopa, barn? ■— Já, já, afi. Hann svarar rétt eins og liann er vanur að gera heima, l'egar afinn spyr hann hvort liann sé húinn að Ijúka hrís- grjónunum: Já, já, afi. Þótt skálin kunni að standa ósnert á borðinu. Þegar þeir eru komnir dálítið frá út í þröngina spyr gamli ntaðurinn: -— Vatnið liefur áreiðanlega skolast yfir gullguðinn? •— Já, já, afi, ég tók það sem draup af höndunum á lionum. -— Þá verður liann mér kannske náðugur og gefur mér aftur sjónina, tuldrar gamli maðurinn og þeir hverfa í mannliafið. Hver berst nú þarna með straumnum. Er það ekki lifli listamaðurinn frá sandhaugnum? Ekki ber á öðru. Nú kem- l>r liann nær. Hann lieldur sér með annarri liendi í treyju- (!rnu gamallar konu. Skvldi það vera amma lians? Eða á i'ann hana nokkra? Þessi kona er líka lioruð. Fötin slitin en iiirt og lieil. 1 tilefni dagsins Iiefur verið borin olía í liárið °g vendi af smáum, marglitum pappírsblómum stungið í ljrúsk- inn. Þetta er mikill hátíðisdagur. Afmæli guðsins. Og aldrei er liann jafn örlátur og nú. Gömlum, örsnauðum vesalingi ^eyfist jafnvel að snerta kápufald lians á þessari stundu. Múgurinn fer sívaxandi og þrengslin færast æ meir í auk- a«a, en að lokum komast þau, konan og drengurinn, að tjald- himninum. — Náðu í bolla, segir gamla konan. — Hérna amma, svarar drengurinn og réttir lienni holla, Sem einhver næst á undan liefur látið af liendi. Með titrandi hendi ber gamla konan bollann fast að gulln- l'm guðinum og safnar í liann vígðu vatninu. Þótt aðrir reki a eftir þokar liún sér ekki fyrr en bollinn er fullur. — Þá er liann nú fullur, fleytifullur, muldrar liún við sjálfa sig og réttir barninu hann. Drekktu úr honum, alveg í botn. Þetta bætir þér fyrir ^rjóstinu, slekkur brunann. Þú ert alltaf að tala um að það brenni. Ég finn líka livað þér er heitt, meira að segja þegar ^alt er, allt of heitt. Þessi búddhadrykkur slekkur eldinn.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.