Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 391 starí’i í Dómkirkjunni kauplaust, sökum þeirrar þarfar, sem liann talili þá á slíku starfi. Væri ekki unnt fyrir próf. Jóliann Hannesson að gera eitt- livað til að sýna okkur gömlu prestunum og sanna hvernig honum er liægur vandi að fylla kirkjumar og fá alþjóð til að hlusta á „nýjar“ liugmyndir, í „nýjum“ umbúðum, með nýjum“ rómi og orðatiltækjum. Ég skal gera allt sem ég get til að tryggja að hann fái mína kirkju eitthvað til afnota í þessu skyni. En sjálfsagt er æski- legast að þessi sýnikennsla fari fram sem víðast. Alkirkjuþingið sem lialdið var í Uppsölum í sl. júlímánuði var lang fjöl- Hiennasta kirkjusamkoma utan kaþólsku kirkjunnar, sem Qokkru sinni liefur verið haldin. Fulltrúar frá ótal löndum í öllum heimsálfum, og af mörg- um kynkvíslum. Meira að segja kaþólska kirkjan sendi all- Oiarga áhevrnarfulltrúa. Framsöguerindin, ræðurnar og ályktanirnar voru alll að bví óteljandi. Enginn fær um að glevpa það allt, hvað þá Hielta. Margt af því þó mikilsvert, enda þarna saman komnir sumir helztu forystumenn kristninnar nú á dögum — sérstaklega l,r prestastétt og röðuin guðfræðiprófessora. Leiðtoga úr leik- lnannastétt var saknað af ýmsum, og æskumönnum fannst of h'tið tillit lil sín tekið. Komu að vísu allmargir til Uppsala, en v°ru sára fáir í fulltrúasveitinni. Einkunnarorð þingsins voru: „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja.“ Fregnum ber þó samaii um að öldungasveitin liafi verið of fyrirferðamikil og prestaveldið látið meira til sín taka en seskilegt væri. Spratt allmikil gremja af því undir lokin að Jiieðalaldur þeirra, sem valdir voru í höfuðstjórnina — forseta- ráðið — er 65 ára og verða allir meðlimir þess komnir yfir sjötugt, þegar næsta þing á að koma saman. Vildu margir bæði honia þar að leikmanni og konu, en livort tveggja var kæft í fæðingu. Ekki fannst sumum það stórmannlegt eða sérstaklega kristi- ^egt að ein höfuðnefndin bar að vísu fram tillögu um að brýna alla til að lijálpa nauðstöddum í Nígeríu og Biafra, en felldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.