Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 37
^sbjörn Aavik: Höllin IJað var mikill sandhaugnr í öðrum enda stóra liúsagarðsins, Srásvartur sandur -— líkur eldfjallaösku. Þarna átti að fara að byggja. Undanfarna daga liöfðu húð- latir uxar drattast ]>angað með þung lilöss í eftirdragi eftir götunum. Hópur barna var að leikjum í garðinum, æpandi og í loft- köstum, flest grútóhrein. Þau voru líka tötralega búin, og hávaðinn í þeim bergmálaði frá húsveggjunum. Talið var gróft, °g óheflað í munni þeirra, er flest voru vaxin iír grasi. Þetta 'ar skuggahverfi, fátækrabæli horgarinnar. Uítill drengur baukaði út af fyrir sig úti við sandhauginn. Uann var á að gizka tíu, ellefu ára. Leikur, óp og kúnstir félaganna höfðu engin lokkandi álirif á liann. Hann lá á hojánum í liálfvotum sandinum og var að vinna að ein- hverju. Svo niðursokkinn var liann í iðju sína að hann varð aHs ekki var við ókunna manninn, sem átti þarna leið um °g stanzaði fyrir aftan hann. Hrengurinn var magur, skinhoraður, alltof kinnfiskasoginn nngu barni að vera. Hárið hafði hvorki verið klippt eða Sriyrt í langan tíma. Handleggirnir örmjóir eins og ungar kyrkingslegar bambusstengur, fötin gatslitin og öll blettótt. ðuðsaítt að enginn hafði farið nötnum liöndum um þau í angan tíma. Drengurinn var berfættur eins og gerist um 'hengi í úthverfum. Sennilega aldrei átt neina skó. En það var líf í þessum litla kroppi. Barnið var allt á iði Ug sandurinn fékk ]íf og mótun milli beinaberra fingranna. Eg færði mig nær. Hann hafði liöll í smíðum. Einhver félagi hans kann að 'afa lánað lionum fimm aura, eða lofað honum að glugga jtteð sér í einliverja myndabókina, sem fengust til láns í horn- nðinni. Þar var hægt að fá mynda- eða teiknibók lánaða í 'alftíma. Enginn mátti fara með hana heim, lieldur varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.