Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 12
Viðtal við Pétur Sigurðsson, ritstjóra lívar ert þú uppalinn og hver voru störf þín í œshu? Fæddur er ég að Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði árið 1890- Er ég var á öðru árinu fluttust foreldrar mínir út í Fljót °r lireiðruðu þar um sig í eyðikoti innst í Flókadalnum. Þa1 voru fjöllin blessuð liá og svipmikil á þrjá vegu, Itarnsaug1111' um mikið undrunar- og aðdáunarefni. Vetrarríki var þar mik' ið, fannþungt og stórhríðarbyljirnir stundum grimmir, e11 sumrin oft lilý og þá gróðursæbl mikil. Skemmtilegir afdalu ertt í Flókadalnum og þar fjölbreytilegur gróður. Eftir nokkur ár fékk faðir minn jörð neðar í daliium. fór vel um okkur næstu árin, en svo kom áfallið, veikind1 berjuðu beimilið sumarið 1904, móðir mín lá sjúk fimm viklir- Þá varð ég 13 ára unglingur, að sjá um heimilisstörfin, lirllt reiðslu, gera skyr og smér og einnig sjá um fjárgæzlu, þvl a fráfærur tíðkuðust þá enn. Faðir minn var sá síðasti, sel11 veiktist á heimilinu um haustið og dó eftir stutta legu. Líkleg*1 var þarna taugaveiki á ferðinni, læknir kom þar aldrei n*rrl'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.