Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 30
KIRKJURITIÐ 396 1 heiðarlegum efa er himnavonin meiri, en liákirkjunnar hoðorð'um öllum samanlögðum. Trú þessa fólks er þannig sjálfri sér samkvæm. Hún knýr það til að liorfast persónulega í augu við vandamál lífs og dauða, Guð og annað líf, þótt það álíti trúarjátningar og lielgi" siði ónauðsynlega í sambandi við játningu trúar sinnar. Það lítur svo á að trúin veiti því fullnægju án kirkjulegrar milh- göngu og í raun og veru þurfi engan tengilið milli Guðs og þess, svo sem prest eða prédikara, tíðagerð eða ytri viðhöfn- Margar þessara 66 miljóna Bandaríkjamanna, sem utan kirkjw standa, eru að líkindum sammála John L. Elliott, sem sagði: „Ég liefi þekkt marga góða menn, sem trúðu á Guð. Ég hefi og þekkt marga góða menn, sem trúðu ekki á Guð. En eg hef aldrei kynnst góðum manni, sem ekki trúði á mann- gildið.“ (innsta eðli mannsins). Það ber að liafa í huga, að stór hluti þessara miljóna eru ekki vantrúaðar. Vafalaust telja surnir þeirra sig trúleysingja? en þeir eru aðeins lítill hluti þess fjölda. Aðrir álíta þekking- una á Guði og ósýnilegum lieimi, fjarstæðukennda og ósann- anlega. Þeir vilja einfaldlega ekkert fullvrða um tilvist Guðs, himnaríkis, lielvítis eða eilífs lífs. Þeir telja að varajátningar og kirkjugöngur án trúarsannfæringar, sé liræsni, vanhelgun a heilagri hugsjón, sannri trú. Þeir eru leitendur og vitna gjar11 an til þessara orða: „Ég trúi; hjálpa þú vantrú minni.81 (Mark. 9.24) Einfaldlega má þann veg álykta, að margt af þessu fólki hyggi ekki á færi neins sérstaks trúflokks að gefa fullnægj' andi yfirlýsingu um vilja Guðs. Einnig fær það ekki sai»- liengi í hinar mörgu og mismunandi liugmyndir um Guð liinna ýmsu trúarbragða, allt frá kristnum dómi til húddatrúar og annarra austrænna trúarhragða. Eingyðistrú gyðinga er ekki sama og trú kristinna manna á Jiríeinan Guð. Hugmynd niot- mælenda um skyldleika mannsins við Guð, er svo frábrugðiu kaþólikkum, að það var ein af meginástæðum Lúters að segj*1 skilið við kaþólsku kirkjuna. Og til frekari skilgreiningar 11 afstöðu sinni vitnar það gjarnan til guðshugmynda einstakra manna: Mattew Arnohl hugsaði sér Guð sem afl, utan okka' sjálfra, sem skapar fyrir fullt og allt. William James truð' á takmarkaðan en vaxandi Guð, sem þarfnaðist lijálpar ínann-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.