Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 45
KIHKJUItlTIÐ 411 — Nei. •— Ertu lijá nokkrum fleirum en pabba þínum og mömmu? — Ömmu. — Áttu ekki afa? — Hef aldrei sé3 hann. — Er pabbi þinn beima? — Hann er ekki lieima. Meðan þessu fer fram skiinar drengurinn liræðslulega í kring- um sig, eins og bann eigi von á höggi eða sparki. Hann er ennþá tærðari en liann var áður. Kinnarnar enn sognari, og bendurnar, sem hann hefur á dyrakörmunum skorpnar eins °g fuglsklær. En sami gneistinn í kolsvörtum augunum. Hurð er einhvers staðar opnuð og drengurinn lirekkur í kút. -— Ertu ekki í skóla? — Ég byrjaði á því. -— En núna? -— Hættur. — Hvers vegna bættir þú? -— Pappírinn er svo dýr. — Skrifaðir þú of mikið? t*á fyrst brosti liann ofurlítið. -— Nei, ég teiknaði. -— Teiknarðu þá heima? -— Ég á engan blýant. Þó gefur pabbi mér þá stundum. Hann rekst á stubba í „skraninu“, en ... -— Hvað ætlaðir þii að segja? Hrengurinn skýtur augunum í allar áttir. — Mamma brýtur þá, eða grýtir þeim undir pottana. — Hérna er einn. Ég var svo heppinn að liafa liann í vas- anum. Hrengurinn þrífur bann alls bugar feginn, rétt eins og bann væri úr gulli. Það var mjúkur japanskur teikniblýantur. — Gætir þú ekki skroppið til mín einhvern daginn? Ég bý þarna vesturfrá við endann á Friðargötu. Það er stórt hús Uieð krossi. — Ég hef séð krossinn. Hann Ijómar á kvöldin á húsinu bínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.