Hugur - 01.01.1989, Síða 39

Hugur - 01.01.1989, Síða 39
HUGUR ÍNGIMAR INGIMARSSON bara að Heidegger skjátlast. Fjórða útgáfan samræmist ekki hinum þremur, til þess þyrfti að orða hana svona: „Ekkert cr nema hægt sé að spyrja og svara spurningunni hversvegna um það.“ Heidegger hefur aftur á móti látið setninguna „ekkert er án hversvegna“ þýða: „ekkert er nema það geti spurt spurning- arinnar hversvegna um sjálft sig“ og að sjálfsögðu fellur rósin ekki undir svo þrönga reglu. Það eina sem Heidegger hefur því leitt í ljós eru þau augljósu sannindi að menn hugsa en rósir ekki. Þverstæða Heideggers er því ekkert annað en skilnings- leysi hans sjálfs. Hér þarf að staldra við því Heidegger er að reyna að sýna fram á hið gagnstæða þótt ótrúlegt sé: það sem er sameiginlegt með manni og rós. Ilann segir að reglan um að ekkert sé án þess að hægt sé að gefa fyrir því ástæðu gildi um rósina en ekki fyrir hana. Það er að segja: Það gildir um hana í þeim mæli sem hún er viðfangsefni okkar, en ekki fyrir hana í þeim mæli sem hún er ein og sér og aðeins rós.36 Það sem Heidegger er að gefa til kynna er að reglan um einhlíta ástæðu eigi vissulcga fyllilega við um hugsun um hluti, sem er jú svið skynseminnar, þessa harðvítuga andstæðings eiginlegrar hugsunar sem hann kallar svo. Sérhver hlutur sem kemur fyrir andspænis vitundinni hlýtur að eiga sér ástæðu. Mikilvægi dulhyggjuskáldsins er aftur á móti fólgið í því að það talar ekki um rósina andspænis sjálfinu heldur eina og sér. Skáldið láti hana í friði, hún fái að vera hún sjálf. Það sé ekki gerð tilraun til að gera hana að viðfangsefni. Þannig losni hún undan kröfu þeirrar hugsunar sem einblíni á hlutina og það verkefni að leggja þá fyrir. Fyrir skáldinu sé rósin án tengsla við ástæðuna segir Heidegger, án tengsla sem spyrji um og ætlist til skýringa.37 Skáldið lætur ástæðuna eiga sig: rósin er ekki viðfangsefni hugsandi veru heldur það sem er í sjálfu sér. Dulspekiskáldið hefur þannig uppgötvað afar mikilvægan vettvang handan áhrifasviðs frumsetningarinnar um að ekkert sé án þess að hægt sé að gefa á því fullnaðarskýringu. Mikilvægið felst í að á þess- um vettvangi á hugsunaraðferð hefðbundinnar frumspeki ein- faldlega ekki við. Þar eru engin viðfangsefni heldur aðeins 36 Sama rit, bls. 73. 37 Samarit, bls. 78-79. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.