Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 20

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 20
18 Htín Flestir mundu fyrst og fremst framleiða til eigin þarfa, það er ísléndingum tamast, og framan af yrði það eink- um eldra fólkið, sem ynni að framleiðslunni, en nærri má geta að útsölurnar mundu fúslega veita viðtöku til sölu vel gerðum heima-unnum munum. — Ætti al- menningur að eiga greiðan gang að leiðbeiningum um hverskonar heimilisiðnaðarmál hjá þeim mönnum, sem að þessum málum vinna fyrir hönd ríkisins, eins og þeir ættu að hafa hönd í bagga með framleiðendum um gerð á söluvarningi og athuga, hvað einkum vantaði á mark- aðinn. — Verslunin ætti fyrst framan af aðallega að vera innanlands, þvi tæpast er við að búast, að það samræmi komist á framleiðsluna þegar í stað, að varan verði boð- leg á útlendum markaði. Kunnáttan, sem bygt er á, er sundurleit og í molum. Pótt greiður gangur að hentugum áhöidum og efni og leiðbeiningar um framleiðslu og sölu bætti mikið úr ástandinu, sem nú er og yki og bætti vinnubrögðin í landinu, þá má þó ekki gera sjer von um gagngerðar breyt- ingar til batnaðar eða stórstígar framfarir í vinnubrögðun- um fyr en handavinnu- og heimilisiðnaðar-frœðslan nær til allra landsmanna, fræðsla bygð á heilbrigðum grund- velli, með skipulegu og stefnuföstu fyrirkomulagi. F*egar talað er um fræðslu í þessum greinum, þá er eðlilegt og sjálfsagt að byrja á börnunum, þvi: Smekk- urinn sá, sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber, og: Hvað ungur nemur gamall fremur. Pví þurfa þeir, sem vilja bæta vinnubrögðin í landinu og eyða seinlætinu, að taka höndum saman og vera einhuga um að koma handavinnufræðslu sem skyldunámsgrein inn í alla barna- skóla landsins og öll fræðsluhjeruð, skynsamlegri stefnu- fastri fræðslu við alþýðu hæfi í þeim störfum, sem dag- lega lífið útheimtir. Margir telja heimilunum skylt að veita þessa almennu verklegu fræðslu, en reynslan hefir sýnt að sú fræðsla, y
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.