Hlín - 01.01.1922, Side 30

Hlín - 01.01.1922, Side 30
28 Hlin í baráttunni fyrir tilverunni. Enda þótt við örðugan sje að etja, þar sem er kaldlyndi íslenskrar náttúru, þá má því eigi gleyma, að margur dagur er heitur, bjartur ogfagur. Pá tekur móðir náttúra alt sem lifir í faðm sinn og ber það fram til vaxtar og þroska. Gróðrarstöðinni 31. júlí 1922. Gaðrún I\ Björnsdóitir. ; Heilbrigðismál. Máliö eina. F*að var hjerna um daginn, að jeg fór áð taka til í skúffum mínum; fann jeg þar þrjá árganga af »Hlín«; hafði jeg auðvitað lesið þá alla áður, þegar þeir komu út, en datt nú í hug, að gaman væri að líta yfir, hvað norðlensku konurnar hefðu haft á prjónunum þessi þrjú ár. Þótti mjer þær hafa haft margt þarflegt og gott fyrir stafni, miklu komið i verk og mörgu hreyft. Einkennilegt þótti mjer samt að sjá þar hvergi minst einu orði á bannmálið; finst mjer það ætti þó að liggja svo nærri hverri konu, sem orðin er fullþroskuð og búin að sjá dálítið af lífinu, fanst að þær hiytu að sjá að okkar stærsta mein er vínnautnin, okkar verstu óvinir andbann- ingar og okkar eina bót í því máli bannlög, sem eru haldin, virt og elskuð eins og þau eiga skilið. Til hvers er að rækta fagra blómgarða, kenna unglingum listir og leikfimi, manna börnin og byggja háar vonaborgir á framtíð þeirra, þegar vínið liggur afstaðar í leyni eins og t

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.