Hlín - 01.01.1922, Side 81

Hlín - 01.01.1922, Side 81
Hlin 79 sá sem lengi leti hýsir lítið hefir að veita, ekki skuluni við eftir honum hreyta. Vertu öllum gegn og góður, . gleddu baeði föður og móður, þyki þjer lífsins þungur róður, þegar á þig hallar, þolinmæðin þrautir vinnur allar. Sitji einhver hugar hljóður huggaðu þá sem líða, hjartans kulda barnabrosin þíða. Viljirðu sigra og verða mestur, vinst ei neinn á stríði frestur, þig ef stundum þrekið brestur, þá er að vaka og biðja, bænin er hin besta sálar iðja. Sannleikurinn er sagna bestur, svo að þjer megi treysta, glæddu þennan guðdómlega neista. Alt sem lifir Hörpur hyllir, hæð og dal og.lá hún gyllir, -gjörvalt iífið fögnuð fyllir, flytur okkur nýjan óð. Hún er bæði hlý og góð, þegar hún sína strengi stillir, starfs og elsku hljóma lætur húti gegnum loftsins bylgjur óma. Heyrið þið, börn mín, hún er að kalla hátt og snjalt á alla, alla: Út til nesja fram tii fjalla, foss og sjór og urð og grund gefi ykkur gull í mund. — Við skulum að hennar fótum falla, fús að starfa og unna, það eru bestu börnin sem það kunna. Breiðfirsk kona,

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.