Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 6

Morgunn - 01.12.1941, Side 6
104 MORGUNN það snertir son gömlu konunnar, svo að ekki er hægt að láta það uppi. En um það vissi M. ekki fyrr en síðar. Því skal skotið hér inn, að M. hafði komið til þess að reyna að fá fregnir af systur sinni, sem var látin fyrir ekki all löngu, en ekkert lét hún uppi um það í þetta sinn, en þessa verður lítið eitt minnzt síðar. Ekki gat ég séð neitt meira hvernig sem ég reyndi, enda hafði þetta samtal tekið meira en eina klukkustund. Hún lofaði mér því að láta mig vita ef hún yrði nokkurs vísari, og með það skildum við í þetta sinn, bæði nokkuð vonsvikin, ég yfir því, að hún skildi ekki þekkja konuna, og hún yfir því, að fá ekki það, sem hana hafði mest langað til. Eftir nokkra daga símar hún til mín' aftur, og segir mér, að nú hafi hún fengið staðfestingu á því, hver konan var, sem ég sá hjá henni, og að það sé sú kona, sem henni hafði dottið í hug. Nú biður hún um annað viðtal, og veitti ég henni það samdægurs. Þá sá ág systur hennar, og töluðum við sam- an um hana langa stund. Það samtal set ég ekki hér, enda var meginið af því persónulegt fyrir þær tvær. En til þess að gera því einhver skil, leyfði hún mér að birta kafla úr bréfi, sem hún sendi mér síðar, bæði viðvíkj- andi þessu samtali og því, sem fyrr er getið. Ég vil taka það fram, að stúlku þessa, sem ég kalla M., hafði ég aldrei séð, fyrr en í fyrra skiptið er hún kom, og vissi því engin deili á henni. Þá koma hér kaflar úr bréfinu viðvíkjandi konunni í eldinum. M. skrifar í bréfi sínu á þessa leið: „Loks man ég eftir gamalli konu, sem ég hafði séð að eins einu sinni, en ekki mundi ég svo vel eftir henni, að ég væri viss um að þekkja hana. Þessi kona var móðir mágs míns. Nú vildi svo vel til, að þessi mágur minn var á ferð hér í bænum, — en hann átti heima nokkuð langt í burtu héðan. Ég fór nú til hans og bað hann að lýsa fyrir mér móður sinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.