Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 12

Morgunn - 01.12.1941, Page 12
110 MORGUNN heilt ár eða meira og átti erfitt með að ganga og var göngulagið mjög líkt því, sem hér er lýst“. „Nú kemur hún mögur og veikindaleg, með bláa bauga neðan við augun“. B. spyr hvernig hárið sé útlits nú. „Ég sé elclci hdrið, nema ég sé að það er dökkt. Það er mikill skuggi yfir því, það er eins og reykur yfir því og ég fæ ekki að sjá það. Það er eins og hún vilji fela það, eða eitthvað er athugavert við það“. Um þetta segir B.: „Þetta finnst mér afar merkilegt. Hárið var klippt af henni í veikindum, þvert á móti vilja hennar. Eftir það fyrirvarð hún sig alltaf fyrir hárleysið cg vildi helst ekki láta sjá það. Hún sagði einu sinni við rnig: „Ég get ekki látið nokkurn mann sjá mig síðan ég var klippt“. „Þetta finnst mér því“, heldur B. áfram, „merkileg sönnun fyrir því, að vina mín H. hafi sjálf verið stödd þarna hjá okkur, en ekki framkölluð af minni eigin ímyndun“. „Hvers vegna er hún svona hvarflandi? Vitið þér það?“ B. neitar því ákveðið, að hún viti nokkuð um það. Spurningin er ítrekuð, en B. neitar enn ákveðnara en fyr. „Það stendur kona hjá stúlkunni, — hún er lifandi. Hún virðist vera um þrítugt. Hún er feit í andliti. Hún skiftir hárinu út í vinstri vangann, og það bylgjast mjög yfir gagnauganu. Hún er lítið eitt hærri en H. sýnist mér. Þér lýstuð henni nokkuð nánara“. „Þetta er lýsing á systur H., sem er lifandi", segir B. „Átti H. mjög bágt með að vera kyr með hendurnar? Ég sé hana í rúminu og hún er alltaf að þreifa um lakið og getur aldrei verið kyr með hendurnar. Hún hefir verið veiklynd eða veilduð á geðinu. Hún er svo hvarflandi“- Þetta kom fram enn ákveðnara en áður. Um þetta segir B.: „Nú verð ég að játa því, sem ég þó hafði ætlað að leyna í lengstu lög, þ. e. sálarástandi H- síðustu ævistundirnar. En það er ekki síður merkilegt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.