Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 10

Morgunn - 01.06.1976, Síða 10
8 MORGUNN brjóta heilann um þetta, en kjósa heldur að njóta bara líðandi stundar. Vér sem höfum alist upp við kristna lífsskoðun eigum eigin skýringu á lífinu og þjáningum þess, og hún er þessi: maður- inn hefur sál og hún er ódauðleg; þjáningin er prófraun sem drottinn leggur fyrir oss, og himnaríki eða helvíti fela í sér þá umbun eða refsingu, sem bíður vor eftir því hvemig vér höfum brugðist við vandamálum þessa lífs. Þeir sem eru þess- arar skoðunar hafa ekki þessa trú sökum þess að vér höfum fengið sannanir fyrir gildi hennar, heldur vegna hins að oss hefur verið kennt þetta í krafti þess valds, sem foreldrar og klerkar hafa. Og þessir aðilar hafa með sama hætti lært þetta af sínum foreldrum og prestum; og þannig má rekja þetta afturábak þangað til vér komum að bók sem kölluð er Biblían og manni sem er nefndur Jesús. Flestir geta verið sammála um það að þessi bók sé mjög merkileg, og að Jesús — hvort sem hann var venjulegur mað- ur eða guðssonur — hafi verið frábær persóna. En síðan á endurreisnartímanum hafa vestrænir menn í vaxandi mæli tekið að efast um trúarkenningar, sem haldið er fram i nafni valds, hvort sem þar á í hlut bók eða persóna; þeir hafa haft vaxandi vantrú á öllum trúarbrögðum, sem ekki er hægt að sanna með vísindalegum aðferðum, að fari með rétt mál. Ptolemeus (Frægur stjömu- og stærðfræðingur, uppi á 2. öld e. Kr.) sagði — og kirkjan féllst á kenningu hans og kenndi hana — að sólin snerist kring um jörðina. Engu að síður sýndu verkfærin, sem Kopemikus fann upp og notaði, að það var þvert á móti jörðin, sem snerist um sólina. Kirkjan féllst fullkomlega á sálfræði og vísindi Aristótelesar, en hann hélt því fram, að væru tveir mismunandi þungir hlutir látnir detta, þá mundi þyngri hluturinn koma fyrr til jarðar. Þó sýndi Galileo fram á það með einfaldri tilraun ofan úr skakka tuminum í Pisa, að tveir hlutir, sem hafa sama umfang en mismunandi þunga koma á sömu stundar til jarðar, þegar þeir eru látnir detta. Ýmsar setningar í biblíunni gáfu í skyn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.