Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 12

Morgunn - 01.06.1976, Page 12
10 MORGUNN engan veginn hæf til þess að sýna oss heiminn eins og hann er í raun og veru. Radíóbylgjur, útgeislun og kjarnorka, svo tæpt sé á nokkrum dæmum um fyrirbæri vorra tíma, hafa sannfært oss um það, svo á því er ekki minnsti vafi, að vér erum umkringd ósýnilegum bylgjum og ólgandi krafti, og að hinn allra minnsti efnishluti inniheldur slikan ógnarkraft að imyndunarafl vort getur ekki gert sér þess fulla grein. Það hefur því heldur dregið úr oflæti voru, af því að nú vitum vér að vér reynum að skynja heiminn eins og gegnum örþrönga rifu. Skynjun vor á öldutíðni ljóssins gerir oss ein- ungis fært að sjá ofurlítið brot af litrófi þess. Með sama hætti nær hljóðskynjun vor ekki yfir nema þrönga áttund, ef svo má að orði komast, af nótnaborði hljóðsins í alheiminum. Til eru blístrur, kallaðar hundahlístur, sem hægt er að nota til þess að kalla á hundinn sinn, þótt eigandi hans geti ekkert heyrt í blístrunni, sökum þess að tiðni hljóðsins sem hún myndar er fyrir utan ýtrustu heymarmörk mannsins. Til eru mörg önnur dýr, til dæmis fuglar og skordýr, sem hafa næm- ari sjón, heyrn og ilman en vér. Niðurstaðan verður þvi sú, að í alheiminum sé sitt af hverju, sem oss er fyrirmunað að skynja. Hugsandi maður tekur nú að furða sig á þessari nýju mynd af hinni stoltu mannveru, sem stendur að baki skordýrum, fuglum og eigin uppfinningum í því að skynja tilveruna. Og hann fer að velta því fyrir sér, hvort sé ekki möguleiki fyrir hann sjálfan að sjá og skynja þessar ósýnilegu dásemdir. Hugsum oss til dæmis að vér gætum einhvem veginn þjálfað skilningaiNÍt vor eða bætt þau á þann hátt að næmi vort á öldutíðni Ijóss og hljóðs ykist ofurlítið. Myndi það ekki leiða til þess að vér yrðum vör við sitt af hverju, sem áður var oss hulið? Eða imyndum oss að nokkrar manneskjum meðal vor fæddust með dálítið aukna skynvídd. Væri þeim ekki eðlilegt að sjá og heyra ýmislegt, sem vér hin gætum hvorki séð né heyrt? Kynnu þær ekki að heyra í fjarlægð, eins og þær hefðu innbyggt viðtæki, eða sjá í fjarlægð, eins og þær liefðu innri sjónvarpsskjá?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.