Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 18

Morgunn - 01.06.1976, Síða 18
16 MORGUNN að sjá innri líkamshluta Lammers, heldur var honum í þess stað sagt að lesa fyrir stjörnuspá hans. Það brást ekki frekar en fyrri daginn að hinn sofandi Cayce færi að því sem lagt var til. Og svo kom stjömuspáin í mjög stuttum setningum, eins og simskeyti. Þá gerðist það rétt undir lok dálestursins, i þessum sama snögga stuttorða stíl, að fram kom þessi einkennilega setning: „Hann var eitt sinn munkur.“ Það var víðsfjarri því að þetta seðjaði forvitni Lammers. Þvert á móti jók þetta áhuga hans um allan helming. Þegar Cayce vaknaði fann hann Lammers í áköfum viðræðum við hraðritarann og einkaritarann, Linden Shroyer, um það, hvað af því mætti ráða sem fram hefði komið. Taldi Lammers að ef hægt væri að sanna að endurholdgunin væri sannreynd, þá hlyti það að hafa í för með sér algjöra endurskoðun á heim- speki, trúarbrögðum og sálfræði. Ef Cayce væri fáanlegur til þess að hafa fleiri dálestra um þetta efni, þá kynnu þau að geta komist að því hvernig lögmál endurholdgunarinnar verk- uðu. Hvernig var hún til dæmis tengd stjömuspáfræðinni? Og hvernig útskýrði hvorttveggja mannlifið, persónuleikann og örlögin? Lammers vildi nú ólmur fá fleiri dálestra um þetta efni. Cayce, sem á þessu stigi málsins varla vissi hverju hann ætti að trúa, féllst á það, en þó hálfhikandi. Svör við áköfum spurningum Lammers í dálestrunum urðu nú smám saman ákveðnari og skýrari í einstökum atriðum, bæði að því er snerti fyrri lífsreynslu hans sjálfs og hin víðtæku vandamál sem hann hafði byrjað að rannsaka. Samkvæmt dálestrunum felst nokkur sannleikur í stjörnuspám. Sólkerfið sá um það, að hver sál fengi sín reynslutímabil sér til þroska. Lífsreynsla mannsins skiptist á að eiga sér stað á jörðinni og í öðrum vitunarviddum. Þessum vitundarviddum hafði með tímanum verið gefin nöfn plánelanna, sem þannig urðu einheitingar- tákn í hugsuninni um þær. Stjörnuspár, eins og þær eru nú framkvæmdar ganga þó aðeins nokkuð í sannleiksátt. Þær geta ekki orðið nákvæmar, í fyrsta lagi vegna þess, að þær taka endurholdgunina ekki með í reikninginn, og í öðru lagi, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.