Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 26

Morgunn - 01.06.1976, Page 26
24 MORGUNN þótt hann hefði verið þrjóskur í efasemdum sínum. En þá varð Atlantis enn annar vegatálminn. Hvernig vitum við að slíkur staður hafi verið til? Er þetta bara ekki eins og hver önnur þjóðsaga. Dálestramir gáfu sjálfir svör við þessu, sem bæði voru löng og ítarleg. Þeir sögðu að Plató hefði verið fyrsti hugsuðurinn á Vestur- löndum, sem vitnað hefði ósköp blátt áfram í tilvist hins foma Atlantis, er lægi í djúpum Atlantshafsins. Og þótt almenn- ingur hafi ekki verið að velta vöngum yfir þessu, þá hafa jarðfræðingar um all-langt skeið brotið heilann um þetta. Skoðanir þeirra eru skiptar í þessu máli. Hafna sumir algjör- lega hugmyndinni um tilveru Atlantis, en aðrir standa á þvi fastar en fótunum að Atlantis hafi raunvemlega verið til. En hvað sem því leið, þá fundust margar bækur eftir lærða menn um þetta efni, þar sem hlaðið var upp sönnunum sagnfræði- legum, menningarlegum og jarðfræðilegum. Cayce fann eina slíka bók: Atlanús, the Antediluvian World eftir Ignatius Donnelly. Furðaði Cayce mjög á því að uppgötva að dálestr- amir höfðu skýrt nákvæmlega frá öllum aðaldráttunum í sönnunum Donnellys. Þessar runræður, kannanir og rannsóknarleiðangrar í bæk- ur um sagnfræði, samanburðartrúarbragðasögu og fornar dul- fræðikenningar, sem einmitt höfðu komið við sögu i dálestr- unum, opnuðu Cayce nýja víðsýn sagnfræðilega og menn- ingarlega, sem hann hafði aldrei áður búið yfir. Smám sam- an tók hann að efast minna um það sem af vömm hans kom í dásvefninum, og hann fór að sannfærast æ meira um það, að í þessu öllu kynni að felast nokkur sannleikur. Hann tók nú af ákafa og forvitni að grannskoða lestrana og sannprófa fullyrðingar þeirra með ýmsum hætti. Eitt af því sem hann uppgötvaði var það, að þeir reyndust ævinlega samkvæmir sjálfum sér. Það kom aldrei fyrir að nokkur dálestur væri í ósamræmi við annan, og það jafnvel þótt langur tími liði milli þeirra. Þannig kom fyrir að annar líflestur einstaklings færi fram mörgum mánuðum eða jafn- vel ámm eftir hinn fyrsta. Engu að síður brást ekki að síðari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.