Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 28

Morgunn - 01.06.1976, Side 28
26 MORGUNN Fulton hafði dvalið nokkur ár í Frakklandi, og hefði þar hitt ýmislegt fólk, sem orðið hafði honum til hvatningar og haft áhrif á velgengi hans. I dálestrunum var venjulega getið nákvæmlega nafna sem viðkomandi hafði borið í fyrri lifum. Og i allmörgum tilfell- um var viðkomandi persónu einnig bent á það, hvar hún gæti fundið skýrslur um þennan fyrri persónuleika — ýmist í bók, gömlum kirkjubókum eða á bautasteini. Besta dæmið um þetta var ef til vill um mann, sem hafði heitið Barnett Seay í fyrra lífi og sagt var að hefði verið hermaður sunnan- manna í borgarastyrjöldinni. Ennfremur var viðkomanda skýrt frá því að hann hefði átt heima í Henricohéraði, Virg- iniu, og að þar gæti hann ennþá fundið skýrslur um þennan fyrri persónuleika, ef hann hirti um að athuga málið. Maður-1, inn notaði fyrsta tækifærið til þess að bregða sér til Henrico- héraðs. Skýrslurnar sem hann leitaði að voru þar ekki, en gamall réttarþjónn tjáði honum að margar af gömlu skýrsl- unum hefðu nýlega verið fluttar í skýrslusafn sagnfræði- bókasafns Virginíufylkis. Og þar fann maðurinn að lokum ncfndan Barnett A. Seay, sem hafði innritast í her Lees sem fánaberi árið 1862, tuttugu og eins árs að aldri. Til viðbótar þessum undarlegu sagnfræðilegu staðfesting- um um staðreyndir úr fyrri lífum, fengust óteljandi staðfest- ingar á efni úr núverandi lífi. Cayce varð þess brátt áskynja, að sálgreiningar dálestranna voru hárréttar, ekki eingöngu varðandi hann sjálfan og ættingja hans, heldur einnig blá- ókunnugt fólk. Hvað viðvék sannsögli dálestranna viðvíkjandi Cayce sjálfum og ættingjum hans, þá mátti auðvitað gefa þá skýringu á þeim, að Cayce nauðþekkti þetta allt saman í vak- andi ástandi. Hér mátti halda því fram, að hinn sofandi miðill færði sér í nyt þekkingu sína sem fyrir hendi væri í vöku. En hann komst brátt að raun um það, að það skipti engu máli, hvort hann þekkti til þeirra einstaklinga sem hann veitti lestra eða ekki. Þeir máttu þess vegna vera honum gjörókunn- ugir og eiga heima á hvaða heimshjara sem var. Hann þurfti ekki annað en fá að vita fullt nafn þeirra og fæðingardag, ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.