Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 30
28 MORGUNN í einum hinna stóru háskóla á austurströndinni. Hér var síður en svo að foreldrar væru þess hvetjandi að spádómur líflest- ursins rættist. Hér verður því ekki annað séð, en að um raun- verulega skyggni við fæðingu drengsins hafi verið að ræða, þar sem skynjaðir hafi verið hæfileikar barnsins á grundvelli þróunar hans í fyrri lífum. Dæmi sem þau er hér hafa verið nefnd virðast gefa til kynna, að dálestrarnir hafi mjög athyglisvert gildi hvað snertir framskyggni, í vísindalegri merkingu þess orðs. Sama má segja um líflestra Cayces. Kom það fram, eins og sýnt sýnt hefur verið, engu síður hjá börnum en fullorðnu fólki. Ung stúlka, sem var símritari í New York, varð forvitin vegna hinna undarlegu símskeyta sem hún var beðin að senda til Virginia Beach. Hún gerði fyrirspurnir um hver Cayce væri. Áhugi hennar óx enn meir og ákvað hún að fá dálestur fyrir sig. 1 dálestrinum var henni sagt, að hún væri að sóa lífi sínu með því að vera símritari, og að hún ætti að nema auglýs- ingateiknun, þar eð hún hefði, verið fær myndlistamaður í mörgum fyrri lífum og gæti orðið það aftur. Sú hugmynd að snúa sér að einhverri listgrein hafði henni aldrei komið i hug. En nú hugsaði hún með sér að það sakaði ekki að reyna eitt- hvað nýtt, að minnsta kosti einu sinni, og gekk á myndlista- skóla. Sér til stórfurðu uppgötvaði hún að hún hafði verulega hæfileika. Hún varð svo mjög eftirsóttur auglýsingateiknari, og jafnframt breytti þetta persónuleika hennar að verulegu leyti. Eftir þvi sem árin liðu og Cayce sá hvemig upplýsingar dálestranna komu fram í lífi fólks, þá sannfærðist hann smátt og smátt um það, að hér væri sannleikurinn á ferð, og þetta væri góðs eðlis, sökum þess hve margt gott leiddi af þessu. Auðvitað var margt i dálestrunum sem ekki var hægt að sanna. En það sem hægt var að sanna veitti honum trú á því sem ósannanlegt var. Mörgu fólki var leiðbeint til réttra lífsstarfa; skilningur annarra var vakinn á vandamálum hjónabands þeirra, og enn öðrum var veitt sjálfsþekking, svo þeir gátu aðlagast betur þjóðfélagslega og sálfræðilega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.