Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 35

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 35
SVO SEM MAÐURINN SÁlR . . . 33 Ennþá er rannsóknamönnum jafnvel mögulegt að ræða um þá við suma þeirra sem hlut áttu að máli. Fari nú svo að lokum, að vér eins og Cayce, sannfærumst um gildi þessara furðulegu skjala og þá skýringu á mannleg- um örlögum, sem þau gera ráð fyrir, þá höfum vér hér að- gang að gífurlegu þekkingarsafni. 1 fyrsta lagi er hér fyrir hendi feiknamikið magn af sterkum líkum til stuðnings um- hyltandi kenningu, endurholdguninni. Ef vér getum ekki fallist á það, að þessar miklu líkur hafi fullkomið sannana- gildi, þá virðist engu að síður af vísindalegum ástæðum full ástæða til þess að gefa nokkum gaum að þeim vangaveltum sem leiða til þessarar niðurstöðu. Það hefur leitt til margra merkilegra uppgötvanna að leita í ólíklegum heimildum. I öðru lagi, er hér feikna mikið safn upplýsinga sálfræðilegs, læknisfræðilegs og heimspekilegs eðlis, sem getur gjörbreytt hugmyndum vomm um náttúruna og mannleg örlög, ef heim- ildirnar eru skoðaðar og rýndar. Á þessum tuttugu og tveim árum var margvíslegustu mynd- um af þjáningum og ráðleysi mannsins brugðið upp fyrir glöggum innri sjónum Cayces í dásvefni. Þetta fólk þjáðist af öllum hugsanlegum líkamlegum og sálfræðilegum kvillum, og það hrópar án skilnings í örvæntingu sinni: „Hvers vegna hefur þetta hent mig?“ Ekki ber að skilja það, að hér hafi alltaf verið á ferð myrk- asta örvænting eða magnaðir harmleikir. Fyrri æviskeið sumra þessara manna voru ósköp hversdagsleg og keimlik því lífi sem þeir lifðu í nútíðinni. En hvort sem vandamál þeirra voru meiri eða minni, þá brást ekki að sýnt var fram á það, að aðstaða viðkomandi í nútíðinni var hlekkur í atburðakeðju sem byrjað hefði mörgum öldum áður. í hverju tilfelli af öðru var mönnum sýnt fram á hvernig þjáningar og vonbrigði hlutu að leiða af verkun alheimslögmálsins. Og þessi vitneskja hafði iðulega í för með sér gjörbreytingu á lífi viðkomandi fólks. Ef hægt er að fallast á gildi þessara dálestra, þá verður líka að íhuga þær stórkostlegu ályktanir sem af þeim má leiða. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.