Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 38

Morgunn - 01.06.1976, Side 38
36 MORGUNN Varð það til þess að Reuter stöðvaði vagninn og spurði hvort menn skildu ekki það sem skrifað hafði verið, en hann hélt það vera íslenzku. fslendingamar sögðust hafa haldið að þetta væri pólska, sem hann mundi geta útskýrt, en hann kvað það ekki vera. Von Reuter var hámenntaður maður. Hann talaði 8 tungu- mál og skildi misjafnlega mikið í 5 í viðbót, en hann gat ekki ráðið fram úr þessu máli. Er menn voru að ræða málið, sagði v. Reuter, að fyrir aftan Einar stæði maður með tjúguskegg. Hann brosti og klappaði á öxl Einars og sagði: Was I a cheat? (Var ég svikari?). Lýsingin átti greinilega við prófessor Harald Nielsson. Rað þá einhver hann um að skrifa nafn sitt. Þau mæðgin gerðu það og kom orðið: RUDLARAH. Menn urðu fyrir miklum vonbrigðum, þangað til einhver kallaði upp: Þetta er Haraldur afturábak. Vom blöðin nú tekin og lesin aftur. Reyndist þá hvert orð skrifað afturábak og vera góð íslenzka. Voru þar fjöldi nafna aðallega úr ætt frú Sigríðar Þorláksdóttur, konu Einars. Þar sem mér þótti þessi saga allt merkileg, bað ég Halldór Jónasson all löngu seinna að segja mér af þessum fundi. Skakk- aði frásögn hans í engu frásögn Einars frá 1929. Ég hélt að þessi frásögn hefði komið i MORGNI, eins og svo margur annar fróðleikur, en þegar ég fyrir skömmu fékk að vita að svo væri ekki, taldi ég skyldu mína að láta hana koma fyrir almanna sjónir, því þeir sem voru á fundi þessum munu nú allir horfnir héðan. Hinsvegar minntist ég á þessa sögu við frú Oddnýju, konu Loga Einarssonar hæsta- réttardómara, og sagðist hún hafa heyrt hana hjá frú Sigriði tengdamóður sinni. Tel ég þessa sögu einhverja beztu sönnun, sem ég hefi heyrt, enda brýtur hún á bak aftur allar skýringar á þvi að menn tali framandi mál, sem þeir kunni ekki, og einnig kenninguna um hugsanaflutning. Hér voru útlendingar sem enga íslenzku kunnu og Islendingarnir, sem þarna voru, gátu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.