Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 56

Morgunn - 01.06.1976, Side 56
54 MORGUNN eilífan frið og lausn frá synd sinni, — því segir hinn Blessaði, „Ég er samur gagnvart öllum verum. Ég hata ekki eina og elska aðra. Þeir, sem tilbiðja mig af elsku, eru vissulega í mér og ég i þeim; — og hann mælir áfram: „Þar sem þú ert kom- inn inn i þennan hverfula og gleðisnauða heim, þá skaltu beina hug þinum til min og finna fullnægju í mér. — Tigna mig af hjarta og sál, og fær mér öll þín verk sem fórn, og bein hug þínum til mín í auðmýkt og lotningu. Og þannig sam- einaður í anda, muntu í sannleika koma til mín, sem er þitt æðsta takmark og athvarf11. Og þannig endar níundi kafli Bhagavad-Gita um Hin Miklu Dulfræði og Hina Konunglegu Þekking. LeiS trúarinnar. Tíundi kafli fjallar í stuttu máli um gildi hinnar sönnu og djúpskyggnu Guðslrúar fyrir líf mannsins, og Krishna tjáir Arjuna, að sá er þekki sig sem hinn óskapaða höfund lífsins, skapara guða, vitringa, engla og manna, sem uppsprettu alls lífs, sem allt í öllu, sem hið einfalda og hið margbrotna, alvitran, alsjáandi og allsstaðar nálægan, hann sé hafinn yfir alla villu og sé eilíflega frelsaður frá afleiðingum hverskyns reiskleika og syndar. Og Krishna undirstrikar, að enginn þekki upphaf sitt, því enginn hafi verið á undan Honum, sem hafi alltaf verið til og sem hafi kallað fram af eðli sínu og fætt af sér allt og alla. Þegar hér er komið hinum stórfenglegu opinberunum og fræðslu Krishna Arjuna til handa um leyndardóma guðseðlis- ins og hið innsta og dýpsta eðli lífsins og sköpunarverksins, er þeim hápúnkti náð, að augu Arjuna fyrir hinum æðstu rökum og stefnumörkum hafa náð að opnast, og hann lofar Guð með mörgum fögrum orðum, um leið og sál hans hrópar fram bæn um frekari fræðslu um hina æðri leyndardóma. — Og Krishna bænheyrir Arjuna og lýsir fyrir honum með fjölbreyttu móti, en þó, að eigin sögn, með takmörkuðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.