Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 91

Morgunn - 01.06.1976, Side 91
ANNA LEÓSDÓTTIR: ÞRlR DRAUMAR Fyrsti draumurinn sem ég man eftir og talist getur merki- legur var í sambandi við dauða ömmu minnar, Magdalenu Helgu Runólfsdóttur. En ég ólst upp á heimili hennar og afa míns Guðmundar Helga Guðmimdssonar, að Túngötu 32 hér í horg. Á heimilinu bjó einnig móðursystir mín, dóttir þeirra hjóna, Dagbjört. Amma mín var mjög heilsulaus og var rúm- föst í 18 ár. Dagbjört hafði annast heimilið allan þann tima. Draumur minn var á þessa leið: Mér þótti sem ég ætlaði að sækja kirkju og fannst því til- hlýðilegt að bera kross við það tækifæri. Og þareð ég átti lítinn kross i geymslu hjá Dagbjörtu frænku minni, hugðist ég sækja hann. Hann var geymdur í kommóðuskúffu hennar, ásamt fleiri skartgripum. En nú brá svo við, að um leið og ég var búin að taka krossinn upp, þá bráðnar hann og verður að engu. Hugðist ég þá fá kross frænku minnar að láni. En það fór allt á sömu leið: hann bráðnaði einnig í hendi mér. Snart þetta mig mjög illa. En þá verður mér litið aftur ofan í skúffuna og sé þá fallegan kross, sem ég vissi að var eign ömmu minnar. Tek ég hann upp og legg í lófa mér. Finn ég þá mikinn sviða í lófanum og sé að krossinn verður logagyltur og stafar af honum slik birta, að mér er ókleift að horfa á geislana. Við þetta vaknaði ég og fylltist sterkri tregatilfinningu. Því vissulega liafði amma mín borið þungan kross í veikindum sinum, þótt hún óneitanlega hafi alltaf borið hann sem hetja. Þóttist ég vera viss um, að nú myndi stríði hennar senn lokið. Ég sagði frænku minni, manni mínum og móður strax
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.