Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 99

Morgunn - 01.06.1976, Page 99
FRÁ RANNSÖKNARSTOFNUN VITUNDARINNAR: „HVER ER Ég“ - ÆFINGIN SÁL V AXT ARLEIÐIR Seztu niður og slakaðu á þar sem þú getur verið ótruflað- ur/ótrufluð um stund. Einbeittu þér að því að skynja þína eigin meðvitund. Ekki taka afstöðu til neins af því, sem þú tekur eftir, skynjaðu það bara, festu þig ekki við að hugsa um það. Þú tekur eftir ýmsum þáttum sálarlífs þíns, svo sem skynjun- um, utanaðkomandi og frá eigin likama, tilfinningum, hugs- unum, ímyndunum, festu ekki athyglina við neitt af þessu, taktu bara eftir öllum þínum sálrænu hrærinum og láttu at- hyglina fljóta, fljóta með andardrættinum frjálst og létt. Undir þessum kringumstæðum geturðu líka tekið eftir því, að sjálfsvitundin er sérstakur þáttur vitundar þinnar, sá hluti, sem horfir á það sem er að gerast á leiksviði meðvitundar þinnar. Með þvi að láta athyglina fljóta og halda áfram að slaka á, geturðu fundið skýrar og skýrar fyrir sjálfsvitund þinni. Ekki reyna á þig, heldur slakaðu betur og betur á og haltu athyglinni skýiTÍ og fljótandi. Ein leið sem mörgum reynist vel til þess að ná þessu er að segja við þig i huganum um leið og þú andar: „1 hvert skipti, sem ég anda frá mér slaka ég enn betur á. 1 hvert skipti, sem ég anda að mér verður vitund mín skýrari.“ Má á þennan liátt ná því að komast í skýrt og rólegt sálarástand. Þú skalt hafa blað fyrir framan þig og eftir 10-15 minútur skaltu skrifa efst á blaðið Hver er ég og dagsetninguna fyrir neðan. Skrifaðu svör þín við þessari spurningu eins frjálst og opinskátt og þú getur. Skrifaðu allt, sem í hugann kemur án þess að velja eða hafna. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.