Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 52
1. júlí 2011 FÖSTUDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur var á Akureyri á bíladögum. 21.30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatns- heiði, annar þáttur af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.00 The Darwin Awards 10.00 Journey to the Center of the Earth 12.00 Red Riding Hood 14.00 The Darwin Awards 16.00 Journey to the Center of the Earth 18.00 Red Riding Hood 20.00 Make It Happen 22.00 Comeback Season 00.00 Rails & Ties 02.00 The Black Dahlia 04.00 Comeback Season 06.00 Just Married 06.00 ESPN America 08.10 AT&T National (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour - Highlights (23:45) 13.45 AT&T National (1:4) 16.50 Champions Tour - Highlights 17.45 Inside the PGA Tour (26:42) 18.10 Golfing World 19.00 AT&T National (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (23:45) 23.45 ESPN America 18.45 Premier League World 19.15 PL Classic Matches: Newcastle - Liverpool, 1998 19.45 PL Classic Matches: Manches- ter Utd - Wimbledon, 1998 20.15 Copa America - upphitun Hitað upp fyrir Copa America 2011. Þetta er í 43. sinn sem þessi keppni er haldin. Handhaf- ar bikarsins eru Brasilíumenn sem lögðu Argentínumenn í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, 3-0, en þá fór keppnin fram í Vene- súela. Þjóðirnar 10 sem mynda knattspyrnu- samband Suður-Ameríku taka þátt í mótinu auk þess sem tvö gestalið mæta til leiks, Mexíkó og Kostaríka. 21.05 Luis Enrique 21.30 PL Classic Matches: Southamp- ton - Middlesbrough, 1998 22.00 Newcastle - Arsenal 23.45 Copa America - upphitun 00.35 Argentína - Bólivía Bein útsend- ing frá leik Argentínu og Bólivíu í Copa Am- erica 2011. Þetta er opnunarleikur keppninn- ar en liðin eru í A-riðli ásamt Kólumbíu og Kostaríka. 16.00 Leiðarljós (e) 16.40 Leiðarljós (e) 17.25 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (1:12) 18.22 Pálína (21:28) 18.30 Galdrakrakkar (26:47) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Emma (Emma) Bresk bíómynd frá 1996 byggð á sögu eftir Jane Austen um unga konu í enskri sveit á 19. öld og mis- heppnaðar tilraunir hennar til hjúskapar- miðlunar. Leikstjóri er Douglas McGrath og meðal leikenda eru Gwyneth Paltrow, James Cosmo, Greta Scacchi, Alan Cumming, Je- remy Northam og Toni Collette. (e) 22.10 Wallander (Wallander: Cellisten) Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leik- stjóri er Stephan Apelgren og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverr- ir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 23.45 Bana Billa (Kill Bill) Bandarísk hasarmynd frá 2003. Þegar Brúðurin vakn- ar af löngu dái er barnið sem hún bar undir belti horfið og hún hyggur á hefndir. Leik- stjóri er Quentin Tarantino og meðal leikenda eru Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine og Michael Madsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 60 mínútur 10.55 Life on Mars (8:17) 11.45 Jamie‘s Fowl Dinners 12.35 Nágrannar 13.00 Friends (13:24) 13.25 Cake: A Wedding Story 15.00 Auddi og Sveppi 15.25 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (2:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 The Simpsons (6:23) Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarpssögu. 19.40 So you think You Can Dance (4:23) 21.00 So you think You Can Dance (5:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur áttunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileika- ríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum pruf- unum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22.25 Dirty Rotten Scoundrels Frábær grínmynd þar sem þeir félagar Steve Martin og Michael Cane fara á kostum sem svika- hrapparnir Lawrence og Freddie. Þeir gera tilraun til að vinna saman en með léleg- um árangri þar til þeir átta sig á því að bær- inn sem þeir búa í við Miðjarðarhafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. 00.15 Prom Night Endurgerð hrollvekj- unnar Prom Night frá árinu 1980. Lokaskóla- ball Donnu átti að vera besta kvöld lífs henn- ar, en kaldrifjaður morðingi úr fortíð hennar hefur aðrar áætlanir fyrir kvöldið. 01.45 The Take 03.20 Cake: A Wedding Story 04.50 The Simpsons (6:23) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 17.15 Shell-mótið Sýndar svipmyndir frá Shellmótinu 2011 í Vestmannaeyjum þar sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar láta ljós sitt skína. Það eru strákar í 6. flokki sem keppa á Shell-mótinu en 104 lið eru skráð til leiks í ár. 18.00 Leeds - Arsenal Útsending frá leik Leeds og Arsenal í FA bikarnum. 19.45 Sterkasti maður Íslands Sýnt frá keppninni um nafnbótina Sterkasti maður Ís- lands þar sem allir helstu kraftajötnar lands- ins taka á öllu sem þeir eiga. 20.30 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 21.20 Leyton - Arsenal Útsending frá leik Leyton Orient og Arsenal í ensku FA bik- arkeppninni. 23.05 Dallas - Miami Útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Miami Heat í úrslitum NBA. 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (6:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 Running Wilde (4:13) (e) 17.00 Happy Endings (4:13) (e) 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected (7:13) (e) 18.55 Real Hustle (8:8) (e) 19.20 America‘s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace (4:27) 20.10 The Biggest Loser (13:26) 21.00 The Biggest Loser (14:26) Banda- rísk raunveruleikasería um baráttu ólíkra ein- staklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 21.45 The Bachelor (10:11) 22.30 Parks & Recreation (8:22) (e) 22.55 Law & Order: Los Angeles (e) 23.40 Last Comic Standing (4:12) (e) 00.40 Smash Cuts (9:52) 01.05 Whose Line is it Anyway? (e) 01.30 High School Reunion (7:8) (e) 02.15 The Real Housewives of Orange County (9:12) (e) 03.00 Million Dollar Listing (1:6) (e) 03.45 Will & Grace (4:27) (e) 04.05 Green Room with Paul Pro- venza (4:6) (e) 04.30 Green Room with Paul Pro- venza (5:6) (e) 04.55 Pepsi MAX tónlist > Steve Martin „Dagur án sólskins er eins og þú veist, nótt.“ Steve Martin leikur í gamanmyndinni Dirty Rotten Scoundrels, sem fjallar um svikahrappana Freddie og Lawrence sem gera tilraun til að vinna saman en með lélegum árangri þar til þeir átta sig á því að bærinn sem þeir búa í við Miðjarðar- hafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. Myndin er sýnd á Stöð 2 kl. 22.25. 19.25 The Doctors 20.10 Amazing Race (7:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 NCIS (21:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 22.30 Fringe (19:22) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúruleg- ar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda- manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 23.15 Amazing Race (7:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 00.00 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjór- ir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjór- um ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar. 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Vitur maður (þetta byrjar klisjulega) sagði eitt sinn að ef maður ætlaði að gagnrýna yrði maður að hrósa fyrst, þetta er ágætis regla til að fara eftir í pistli sem þessum. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins, hefur verið að gera ágætis hluti í starfi sínu. Hún hefur verið að fikra sig eftir íslensku línunni, boðið upp á Landann sem er að mínu mati vel heppnað sjón- varpsefni og Við sjóndeildarhringinn er spennandi menningarþáttur í stjórn Þórhalls Gunnarssonar og tónlistarþáttur í umsjá Sigtryggs Baldurssonar og Kidda, sem oftast er kenndur við Hjálma. Það eru safaríkar vikur fram undan í vetur fyrir Íslendinga þegar þessir tveir þættir bætast við Kiljuna, vel heppnaðan bókaþátt Egils Helgasonar. En nú kemur gagnrýnin. Það er algjörlega fáránlegt að íslensku kvikmyndirnar, sem sýndar eru á fimmtudags- og sunnudagskvöldum, skuli vera jafn seint á dagskrá og raun ber vitni. Þarna var kjörið tækifæri (kemur önnur klisja) til að sameina kynslóðirnar; ég get ekki ímyndað mér að margir unglingar í dag hafi séð Skytturnar eftir Friðrik Þór. Þeir voru flestir löngu farnir að sofa þegar hún var sýnd. Dagskrártíminn er því móðgun við íslenska kvikmyndagerð. Og svo eru það gæðakröfurnar sem RÚV verður að gera til sjálfs síns. Tríó kemur auðvitað fyrst upp í hugann (Hringekjan er ekkert langt undan), sá þáttur stenst engan veginn þær gæðakröfur sem RÚV á að gera til sín; þetta á ekki við um inni- haldið heldur útlitið, hljóð og mynd. RÚV á að vera leiðandi í vönduðu dagskrárefni þar sem hvergi er slegin feilnóta (þriðja klisjan) í framsetningu. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER SÆMILEGA SÁTTUR Sjónvarpsskylda RÚV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.