Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 26
2 föstudagur 1. júlí núna ✽ Grill og gaman augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Umsjón Sara McMahon Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is og Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 SKÍNANDI STJARNA Fyrirsætan og leikkonan Rosie Huntington- Whiteley klæddist þessum silfraða kjól við frumsýningu kvikmyndarinnar Transformers í Berlín. NORDICPHOTOS/AP H ið sígilda skómerki níunda áratugsins, Dr. Martens, hóf í vor að selja sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu fyrir bæði kynin. Við hönnun línunnar var inn- blástur fenginn frá nútíma tísku- fyrirmyndum sem gjarnan klæð- ast Dr. Martens skóm, allt frá fyrirsætunni Agyness Deyn til leikkonunnar Jessicu Alba. Á sama tíma var litið til þæginda og sniða breskra vinnufata en fata- línan samanstendur af skyrtum, skyrtukjólum, stuttermabolum og peysum úr bómull. Litaval er mjög hefðbundið með bláum, gráum og rauðleitum tónum ásamt röndum og hinu sígilda köflótta vinnufata- munstri. Áhugasamir Íslendingar geta keypt vörurnar á vefsíðunni www. drmartens.com eða í verslunum Dr. Martens í Englandi, Bandaríkj- unum og Asíu. - hþt Fyrsta fatalína Dr. Martens: Bresk vinnuföt í nýjum búningi H ljómsveitin Steed Lord leikstýrir og leikur í nýrri auglýsingu fyrir sænska tískumerkið WeSC. Auk þess heyrist lag sveit- arinnar, Don‘t Hurt Love, í auglýs- ingunni. Auglýsingin er fyrir sólgleraugu sem WeSC hannar í samstarfi við ítalska fyrirtækið Super. Svala Björgvinsdóttir, söngkona sveitar- innar, segir tökurnar hafa gengið vel og að fyrirtækin tvö séu him- inlifandi yfir afrakstrinum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Steed Lord situr fyrir í auglýsing- um WeSC því hljómsveitin hefur unnið náið með fyrirtækinu undan farin ár. „Samstarf okkar hófst árið 2007 þegar við vorum beðin um að taka þátt í laga- keppni á vegum WeSC, Vice Ma- gazine og Universal Records. Við gerðum það og unnum og höfum setið fyrir í öllum auglýsingum og bæklingum þeirra síðan þá. Fyrir- tækið notar aðeins venjulegt fólk, listamenn og snjó- og hjólabretta- fólk í auglýsingar sínar af því að það hentar stefnu fyrirtækisins betur.“ Annars er það að frétta af sveit- inni að hún lauk nýverið tökum á nýju tónlistarmyndbandi sem unnið var í samstarfi við dans- höfundinn Sonyu, sem er þekkt úr sjónvarpsþáttunum So You Think You Can Dance. „Síðan erum við að fara í það stóra verk- efni að semja og taka upp næstu plötu. Við höfum ekki gefið út plötu í fullri lengd síðan Truth Serum kom út árið 2008 og við hlökkum mikið til að takast á við það verkefni,“ segir Svala. - sm STEED LORD LEIKUR OG LEIKSTÝRIR AUGLÝSINGU: LEIKSTÝRA AUGLÝSINGU Steed Lord Danssveitin Steed Lord er búsett í Los Angeles. Hljómsveitarmeðlimir léku og leikstýrðu nýrri auglýsingu fyrir tískumerkið WeSC. Þessi köflótti skyrtukjóll úr smiðju Dr. Mar- tens minnir óneitanlega á bresk vinnuföt. 572 3400 Sumarsprengja Firði, Hafnarfirði • Sími 572 3400 SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16, sími 553 7300 Opið mán–fös 12–18 og laugd 12–17 Þú færð bolina hjá okkur fyrir helgina Afabolir langerma S-L 6 litir kr. 2.450 Pottlok kr. 1.950 5 litr Sólgleraugu kr. 1.250 Kínaskór 10 litir st.37 - 41 kr. 990 Afabolir stutterma S - 3XL 8 litir kr. 2.250 Stutterma bolir kr. 1690 S - 3XL Golfbolir S -L 8 litir kr. 2.250 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir. Á HVERS MANNS VÖRUM Þetta varagloss frá L‘Occitane er úr nýrri línu fyrirtækisins. Með varagljáan- um verða varirnar þaktar lituðum gljáa sem klístrast þó ekki. Varaglossið gefur svo vörum hverrar og einnar ein- stakan lit sem ræðst af náttúrulegum lit varanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.