Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 115

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 115
BÚFRÆÐINGURI N N 109 ræsisins er? Um ]mð verður ekkert sagt. — Ég gerði einu sinni dálitla athugun i þessu efni, og játa ég, að svar það, er cg fékk, má ekki skoðast sem neitt fullnaðarsvar, þó að þvi verði tæplega neitað, að það bendi í þá átt, að hlut- fallið sé ekki alltaf liið sama. Ég gróf tvö ræsi 100 m löng og 110 cm djúp og lét þau standa opin nokkra daga. Ég mældi vatnsmagnið úr þeim, og reyndist það um 2 lítrar á inínútu úr livoru. Er þau höfðu staðið nokkra daga, dýpkaði ég þau um 50 cm og mæhli nú vatnið aftur. Þá reyndist vatnið tæpir 5 lítrar á mínútu. Það hafð'i meir en tvöfaidast við að dýpka um tæpan þriðjung. Mjög svip- uð niðurstaða fékst úr tveimur öðrum ræsum 70 m löng- um. Ég gróf þau fyrst 120 cm djúp og dýpkaði þau svo siðar um 40 cm. Vatnið rúmlega tvöfaldaðist. Þess ber að gæta, að ræsin eru grafin í allblautri mýri og vatnið þvi mest, meðan mýrin er að þorna. Þegar þurrkar ganga, keinst vatnið úr lengri ræsum niður i 1 litra á mínútu cða jafnvel ennþá minna. Iíér vakna ýmsar spurningar. En það virðist ekki fjarri lagi að ætla, að gildi ræsisins aukist mieir, eftir því sem ]iað dýpkar, cn sem nemur dýpkuninni. Hvgg ég því líklegt, að ef 110 cm ræsi þurrk- ar 11 m spildu, séu 160 cm ekki einungis jafn öruggir með 16 m, heldur eitthvað talsvert meira. En svo kemur annað til álita, þó að þessu atriði yrði alveg sleppt og hlutfallið talið óbreytt. Það cr, livort það er í raun og veru mikið dýrara að ræsa talsvert dýpra en almennt er gert. Gúðmundur Jónsson kennari telur líklegt (Búfr. I. ár, bls. 11), að vanur maður og duglegur grafi 25—30 m á dag eða jafnvel þar yfir. Mæitti eftir þvi áætla meðal\innu að skila 28 m af 110 cm djúpu ræsi. Ég atbugaði eitt sinn, bvað mér reyndist það kosta að grafa 160 cm djúpt ræsi. Reyndist mér, að grafnir væru 20 rn á dag. Að sjálfsögðu segir þetta lítið, þó að segja megi að það gefi bendingu í þá ált, að vinnan aukist ekki i sama blutfalli og ræsið dýpkar, a. m. k. fyrst. Við það að ræsa svona djúpt, niættli þvi ætla, að niinni vinna færi í lokræsin. Aftur á móti færi nieiri vinna i opnn skurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.